Kirkjuritið - 01.12.1945, Síða 8
294
Magnús Jónsson:
Nóv.-Des.
ráðaleysi, að Guð sé með því að þrýsta mannkyninu til
þess að koma inn til sín.
Jólaboðskapurinn mun hljóma. Og liann mun bræða
hjörtun.
Mikil er orka efniskjarnans. En meiri er máttur guð-
dómsins, sem skóp liann og hefir liann i hendi sér.
Og sú Jiönd mun stýra í rétta Jiöfn.
Lengi finnst oss oft vorsólin vera að bræða fanna-
hjálminn, og vonlaust mætti sýnast harátta liinna veiku
vorgeisla við vetrarríkið. En reynslan hefir líennt oss,
að eftir nokkra mánuði liafa geisiarnir unnið fullan
sigur. Og svo mun einnig verða um geislann frá himnum,
er umvafði englasöng jólanna.
Eins og hýlin hlýju leynast i miðju ríki vetrarins, svo
eiga nú og margir þegar þennan frið jólanna, þó að
Jiin stóra veröld vilji ekki við lnmn kannast. Margir
lieyra í sannleika friðarlmðskap jólanna og þiggja hann.
Og vér slailum eklci heldur vera of fljót að dæma liina.
Guð einn veit, hvað innst inni býr. Guð einn veit, hvorl
ekki er inni fyrir hjá mönnunum meira af sannri þrá
eftir lians friði cn sýnist á yfirborðinu, hvort jólaboð-
skapurinn á ekki meiri ítölc en ætla mætti eftir ytri á-
sýnd. Það, sem mennina vantar, er oft og einatt það, að
þora að treysta þessum boðskap einum. Þorri krist-
inna manna nú á dögiun sýnist líkjast því, sem sagt er
uin Helga magra, að honum þótti vissara að blóta Þór
til sæfara og harðræða. Menn trúa á Guð, eða vilja trúa
á hann. En þeim finnst ekki óhætt að eiga það eilt.
Þeir þora elvki annað en liafa annað með, liafa þessa
heims tryggingar ýmsar, ef liarðna skyldi að. Og svo
vaxa þessir þyrnar upp og kæfa góða sæðið.
Guð er góður faðir, en Jiann er líka vandlátur Guð.
Hann vill gefa oss allt. En þá vill hann líka, að vér þiggj-
um allt og treystum Iionum afdráttarlaust. Hann vill, að
vér byggjum öllu öðru út, allri ásælni og uppvöðslusemi,
allri tortryggni og öfund. Guðslmgarfarið, kærleiks-