Kirkjuritið - 01.12.1945, Page 14
300
Þórður Tómasson:
Nóv.-Des.
lega sárt til þess og í dag. Burt þess vegna, burt frá
mönnunum og liátíðalialdi þeirra. Út á fannbreiðuna.
Ganga, ganga. Það var einhver svölun í því, þótt hann
væri orðinn gagndrepa og kalt á fótum.
Hér og þar kvikna ljós á bæjunum. Hvert Ijós l)ak
við rúðu táknar heimili, þar sem menn una saman.
Klukknahljómur berst ofan frá kirkjuturninum. Það
boðar liátíð. En hann lierðir aðeins á göngunni. Burt,
burt þangað sem ekki er annað en fannabreiðan og
djúp kyrrðin og myrkrið, sem sígur yfir og innan
skamms mun sveipa allt nóttu.
Smámsaman verður bonum rórra í skapi. Hann kenn-
ir þreytu og magnleysis. Hann finnur minna og minna
til sjálfs síns. Hann bægir á göngunni. Hann gengur
eins og í móki.
Menn getur dreymt á göngu, rétt á mörkum svefns
og vöku. Einkum þegar mikið fennir og fótatakið lieyr-
ist síður. Fæturnir stjijga áfram sjálfkrafa, og nienn
l’inna á sér stefnuna. Þeim getur fundizt notaleg' hlý-
indi í kafaldshríðinni. Minningarnar verða að lifandi
verulcika. Myndir stiga upp úr djúpum undirvitundar-