Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 20
306 Þórður Tómasson: Nóv.-Des. sem hékk á þilinu. Hann nam staðar oi> starði á hana. „Já, þetta er myndin af syni okkar. En liann dó nú i haust. Þekktuð þér liann?“ spurði konan. „Dáinn“, varð piltinum að orði. „Það var hann, sem varð mér samferða! — En það getur ekki átt sér slað. Þetla lilýtur allt að vera villeysa. Lofið þið mér að fara aftur“. „Nei. Nú verðum við að l'á að heyra, livernig í þessu öllu liggur“, svaraði konan og grét fögrum lárum. Og hann lióf frásögn sína. Um fund þeirra ókunna mannsins. Um heimili sitt og móður sína og gönguna frá jólum gististofunnar út á fannbreiðuna. Það var eins og þegar sagt er frá draumi og þó svo sennilegt. Það var augljóst, að pilturinn var ekki að gjöra sér leik að þessu. Hann hafði einungis lifað það, sem öllum mönn- um var ofvaxið að skýra. Manmia leit lil pabba. Dularfullt bros leiftraði um varir hennar. „Vertu nú hérna hjá okkur og haltu jól. Þú átt ekk- ert annað athvarf. En farðu nú fyrst í þurr föt“. Snjórinn bráðnaði, svo að lak úr honum. Hann fór í föt af syninum. Og hann seltist að horðinu fyrir framan diskinn lians. Pabhi liafði ekki sagt neitt. En augu hans fylltust tárum, og liann harðist við grát- inn, þegar pilturinn settist þar, sem sonur lians var van- ur að sitja. En engu að síður voru jólin komin í stofuna. Heim- urinn ósýnilegi var kominn svo nálægt þeim. I þessu var huggun fólgin og friður. Þegar þau skildu til að taka á sig náðir — gesturinn ungi í herbergi sonarins — vafði mamma hann að sér og sagði: „Ég held nú samt, að það liafi verið sonur okkar, sem kom með yður hingað. Guð hefir lofað honum að leiða okkur gömlu hjónin aftur á rétla braut. Við bugsuð- um of mikið um sorg okkar og' gleymdum bæði jólun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.