Kirkjuritið - 01.12.1945, Síða 21

Kirkjuritið - 01.12.1945, Síða 21
Kirkjuritið. Jólagestur. 307 um og Jesú — og öllum öðrum. Og nú sé Guði lof og þökk fyrir það, að þér komuð. Þér hafið verið eins og engill Guðs, þótt þér vissuð það ekki“. Og lengi, lengi eftir að gömlu hjónin voru gengin til hvíldar, ræddu þau saman um þennan dásamlega at- hurð. En i litla lierberginu lá ungi pilturinn. Hann gat ekki sofnað þegar. Hann liorfði út um gluggann á himininn. Þar voru nú teknar að blika fáeinar stjörnur. Hann hugsaði um jólin í tíð mömmu sinnar. Friður var kom- inn vfir liann. Honum þótti sem liann væri kominn aft- ur til Guðs — eins og þegar hann var barn. Honum farinst hann vera kominn Jieiin. Á. G. þýddi. Sálmur Út í geiminn alheims víða Guð minn, Guð minn, reistu, andvörp líða mönnum frá. ríki þitt á meðal vor. [reistu Láttu Guð, þitt Ijósið blíða Bræðralagsins böndin treystu, lýsa upp og hugga þá. blessa hvert þar stígið spor. Bróðurhugans geisla góða Tilgang lífsins lát oss skilja. greyp þú, Drottinn, hjörtum í. Leið oss sanna þroskabraut. Eyddu hatri allra þjóða, Þroskist allt að þínum vilja upp svo rísi veröld ný. þitt í heilagt föðurskaut. Tendra kærleiks bjarta blysið, bróðurást í hugans reit. Andi mannsins greini glysið göfgi frá í sinni leit. Efnisfjötra af oss leystu. Andinn finni sólríkt vor. Guð minn, Guð minn, reistu, reistu ríki þitt á meðal vor. Lárus Nordal, Gimli, Nýja íslandi.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.