Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 33
Kirkjuritið. Vestur uin liaf. 319 ig í höndunum á séra Agli. Hann kom frumvaxta veslur um haf úr Þingeyjarþingi og stundaði smíðar um hríð, unz hann tók að nema guðfræði í prestaskóla og gerðist prestur að því námi loknu. Nú er liann senn á förum úr Argyle-prestakalli og ætlar að verða eftirmaður séra Haralds Sigmars i Norður-Dakóta. Hann er nú formaður prestafélags Evangelisk-Júterska kirkjufélagsins, og töluðum við um það, að helzt ættu allir íslenzkir prestar vest- an hafs að vera i einu prestafélagi, og myndi mikið samstarf og blessunarríkt af því liljótast. Sléttan breiðist fyrir framan okkur, marflöt, kornstangamóða á háðar hendur, en skógar litlir í fyrstu. Síðar liillir upp skógarlundi, eins og eyjar í hafi, og loks sjáum við hálsa i fjarska, Tígrahæðir svonefndar, en fyrir vestan þær er Argylebyggðin. Um miðaftan brunar bíll- inn okkar inn í Glenhoro nyrzt i hyggðinni.. Þorpið ber nafn með rentu, því að það stendur inni í skógarlundi, og eru hús- in yfirieitt liulin i trjánum. Við komum að prestsseturshúsinu auðu, þvi að prestsfrúin og börn þeirra eru um þessar mundir í sumarleyfi að Gimli. En kvöldverður er okkur búinn á fallegu heimili ágætra hjóna, Friðriks Friðrikssonar og konu hans. Seint um kvöldið er samkoma í kirkjunni. Ættjarðarljóð eru sungin, og séra Egill syngur einsöng. Ég flutti söfnuðinum kveðju séra Friðriks Hallgrímssonar dómprófasts og vanda- manna hans og erindi síðan. Hvorutveggju var ágællega tekið. Verður mér það ljóst af dvölinni, að séra Friðrik hcfir unnið hér afhragðsgott starf, sem enn á eftir að bera ávöxt um tangan aldur. Hér hefir þroskazt náðargáfa lians að starfa fyrir börn og unglinga, og eru barnaguðsþjónustur lians nú heint framhald af því starfi. Og blómareiturinn hér sunnan undir kirkjunni minnir á það, hvernig frú .Bentína Hallgrímsson vinnur seinna að plöntun blómjurta við dómkirkjuna í Reykjavík. Að loknu erindi mínu sýnir séra Egill íslandsmyndina við mikinn fögn- uð. En átakanlegt er þó að horfa á blindan mann' á innsta bekk stara í áttina. Hvað hann sér, veit ég ekki, en svipur hans er mikilúðlegur og fagur. Síðast er samsæti í kjallara kirkjunnar. Við séra Eiríkur tölum langt fram á nótt um starf kirkjunnar fyrir unga fólkið. Þykir okkur einsætt, að taka þurfi upp nýja starfshætti fyrir það, t. d. nota kvikmyndalistina i þjón- ustu kristindómsins. Séra Egill á skuggamyndavél, sem hann liefir við fermingarundirbúning, og telur kennsluna gefast á- gætlega með þeim liætti. Fyrri hluta næsta dags ekur séra Egill með mér um Argyle- kyggð, sem er víð og falleg, prýdd vötnum og hálsum og eiki-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.