Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 35

Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 35
Kirkjuritið. Vestur um haf. 321 Húsafelli, sem liafa komið upp stórum og mjög mannvænleg- um barnahóp. Hús þeirra stendur nyrzt i þorpinu, og langaði Hjört til að nefna Norður-Reyki. Hefði það verið vel til fallið, þvi að þar er gestrisni mikil og' haldið heitu á katlinum all- 'an daginn. En lakara er með framburðinn, er Canadamenn eiga í hlut. Skúli Sigfússon, þingmaður þessa kjördæmis og- stórbóndi, er þarna staddur. Hefir hann verið þingmaður um nær aldarfjórðung og hyggst nú að láta af þingmennsku, enda er hann hálfáttræður. Ég hitti nöfnu og dótturdóttur Ljót- unnar frá Hæli i Flókadal, fallega konu og gáfulega. Hún ann- ast móður sína níræða, sem legið hefir rúmföst síðustu 18 ár- in. Séra Theódór, sonur séra Jónasar Sigurðssonar, stjórnar guðsþjónustunni á sunnudaginn, en ég prédika. Síðar um dag- inn flyt ég erindi um kirkjulífið á íslandi. Um kvöldið erum við allmörg á heimili Vigfúss skáld Guttormssonar, bróður Gutt- orms, og konu lians. Við tölum meðal annars um viðhald ís- lenzkurinar í Vesturheimi. Það á að vera örugt þar, sem for- eldrar cru af íslenzku bergi brotnir og vilji* þeirra nógu sterk- ur. Allir bera þeir fyrir brjósti menningu barna sinna, og hví skyldu þeir þá láta ónotað þetta dásamlega tækifæri til þess að láta hörn sín læra af sjálfsdáðum auk enskunnar einhverja fegurstu tungu veraldarinnar? Til þess þurfa þeir ekki annað en að tala íslenzku saman og við börnin sín. En börnunum er auðvelt að nema í senn tvö og jafnvel þrjú tungumál. Ekkja séra Jónasar Sigurðssonar er með okkur þetta kvöhl. Hún segir mér, að Ijóð manns síns séu nú fullbúin til prentunar. Vigfús skáld fylgir mér heim og lætur mig heyra ljóð eftir sig. Þykja mér beztar ferskeytlur hans. Suður í Dakota. Daginn eftir Lundaferðina held ég frá Winnipeg suður til Dakota. Sigtryggur .Bierring, féhirðir Evang.lúterska krirkjufé- lagsins, ekur mér í bíl sinum suður að landamærunum. Höfum við Bierring oft verið saman áður og mér fallið ágætlega við hann. Meðal annars hafði hann sýnt mér dýrasta helgi- stað kaþólskra manna í St. Boniface, útborg lrá Winnipeg. Það er dálítil hæð með þremur krossunt. Á miðkrossinum hang- ir likan Krists, en við hann krýpur móðir hans, og tvær konur standa skammt frá. Undir liæðinni er hellir í líkingu við liell- inn í Lourdes á Frakklandi og fögur líkön af Maríu og Berna- dettu. — Frú .Bierring er með í förinni, fríðleikskona, dóttir Jóns á Gautlöndum. Er heimili þeirra hjóna orðlagt fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.