Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 38

Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 38
324 Ásmundur Guðmundsson: Nóv.-Des. að lesa skáldsögu, og er andlegur þrótlur hennar meiri en lik- amlegur. Kvöldsólin gyllir fallega silfurhærur beggja. — Seint um kvöldiS er samkoma í Mountainkirkju, elztu kirkju Vestur- íslendinga, sem þeir reistu úr bjálkum .eigin höndum. Var ekki lengra komið smíðinni en aS gólfiS var lagt, þegar séra Hans Thorgrímsen fermdi þar hörn fyrsta sinn. Samkoman í kirkj- urini fer fram með líkum hætti og í GarSakirkju, nema ég tala cinkum um kirkjumálin á íslandi. Á eftir flytur Richard ,Beck mér kveðju Þjóðræknisfélagsins og ég svara og árna félaginu heilla. Þykir mér vænl um alla þá vinsemd, sem dr. Beck liefir sýnt mér í þessari íor minni, allt frá því er hann tók á móti mér í Winnipeg og til þessa kvölds, er þau lijónin gefa mér gjafir að skilnaði. Að lokum er samsæti, sem nokkurar safnað- arkvennanna búa okluir. Mér er ljúft að að gista síðast að Álm- viði og njóta að morgni fylgdar Frímanns og sonar hans norður að landamærunum. Til Churchbridge. AS kvöldi þess dags fylgja mér lil járnbrautarstöðvarinnar frænkur minar tvær, Svafa og Lára, Jóhannsdætur kaupmanns í Mozart, og Jóhannes Pétursson, einhver bezti vinur minn af bændunum í Vatnabyggðum. Er nú förinni heitið alla leið til Churclibridge í Sask., en þangað hafði ég lofað að koma. Séra Sigurður Ólafsson er með mér í þessari vesturför. ÞaS er önn- ur járnbrautarför mín í ferðalaginu. Þegar ég geng um lestina finn ég svefnvagn og Svertingja, sem sér um hann.. Semst með okkur, að ég fái rúnl og hann veki mig nógu snemma til þess, að ég geti stígið úr lestinni í Churchbridge. Reyndist Surtur mér hið bezta og verður léttbrýnn að skilnaði, þvi að ég borga honum vel fyrir greiðann. Á járnbrautarstöðinni biður okkar í morgunsárinu fulltrúi frá Evang.-lúterska kirkjuþinginu, Ágúst Magnússon að nafni, góður bóndi, sem býr okkur beztu við- tökur á heimili sínu og eluir okkur um byggðina, Þingvalla- nýlenduna. Er mágur hans og safnaðarforseti, Björn Hinriks- son, með okkur í þeirri för. Við komuni víða og hittum margt af viðfeldnu og vinsamlegu fólki. Seint um kvöldið er sam- koma í sóknarkirkjunni. Séra Sigurður Cbristophersson, prest- ur safnaðarins, stjórnar henni. Hann er nokkuð við aldur, mjög góðmannlegur. Hann flytur fyrst ávarpsorð. Síðan er söngur, meðal annars syngur organleikarinn Þórarinn Marvel, einsöng: Móðurmálið á himnesk hljóð. Þá spyr séra Sigurður Ólafsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.