Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 39
Kirkjurilið. Vestur uni liaf. 325 frétta af íslandi, og ég svara spurningum hans. Að lokum bið- ur sóknarpresturinn bœnar. Til Vatnabyggða. Snemma morguns förum við Sigurður Ólafsson í lestinni til Foam Lake. Þar var austast'i söfnuðurinn minn fyrir aldarfjórð- ungi. Miklu hefir tíminn breytt hér. Þorpið hefir stœkkað svo. að ég þekki það varla. Foam Lake vatnið er horfið gersamlega. Og þótt ég vildi messa í samkomuhúsinu Bræðraborg eins og fyrrum, þá gæti ég það ekki, þvi að nú halda Mennónitar þar guðsþjónustur sínar. Beztu vinir mínir eru farnir héðan úr heimi. Skarðið stendur opið og ófyilt. Fallvelti jarðlífsins blasir við mér. Ég leita úr bænum, til Burtdale, grafreitsins. Ég les á steinana: 1912, 1913, 1914. Guðbrandur Narfason. Anna Narfa- son. Mrs. Iverson. Þessi liefi ég jarðað. Ég borfi á seinni ár- töl: Jón Einarsson. Já. Hér stendur Jasonson til böfða á stóru leiði, þöktu hvítri möl. Bjarni Jasonson. Guðrún Eiríks- dóttir. Guð blessi ykkur. .Börn þeirra lifa hér í byggð þrjú, öll, sem ég var áður með. Þórður, bóndi á jörð foreldra sinna. Jakobína og Hanna, liúsfreyjur í þorpinu. Ef til vill finn eg hjá þeim eitthvað af því, sem ég sakna. , En ég er að eignast nýja vini. Hér stendur hjá mér Helgi Helgason, tengdasonur Guðbrands Narfasonar, fallegur maður og einlægur kirkjuvinur. Hann var ekki í mínum söfnuði Þess vegna kynntist ég honum ekki áður. Nú eru allir i mínum aug- um í sama söfnuði. Heimili hans er mikið rausnarheimili og tekur okkur séra Sigurði opnum örmum. Þegar ég kem aftur inn í þorpið, leita ég uppi Gísla Bíldfell, bróður Jóns. Hann er nýbúinn að missa konu sina og kominn fast að áttræðu. Hann hefir breytzt furðu litið öll þessi ár, og óbreyttur er með öllu vinarhugur hans til min. Vísa Þorsteins Erlingssonar rifjast upp fyrir mér, er ég befi nú um sinn horft á flugstraum tímans: Vinina fornu hef ég bitt og hjörtun, sem ég þekkti. Þverá tekur túnið mitt, tryggðinni nær lnin ekki. dætur Gísla — tvær þeirra voru fermingarbörn min — °g tvær dótturdætur, yndisleg börn, sem fylgja mér um þorpið. Næsti dagur er sunnudagur, 15. júlí. Við hölduni guðsþjón- ustu í kirkju einni í Foam Lake. Áður þekkti ég hvert andlil,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.