Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 40

Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 40
326 Ásmundur Guðmundsson: Nóv.-Des. er ég messaði. Nú aðeins fá. En ég veit þó deili á flestum, eða öllum. Þetta er mikil stund í lífi mínu, einstæð og nærri þvi mér um megn. Minningarnar streyma að liver af annarri. Mér finnst mér vera að tala bæði við lifendur og dána, og þeir hafi þó í rauninni miklu meira við mig að segja. Eftir messuna er okkur boðinn hádegisverður á heimiii Narfa Guðbrandssonar Narfasonar og frú Jakobínu, konu hans. Mun það eitthvert mesta myndarheimili þessa byggðarlags eins og heimili foreldra þeirra voru á sinni tið. Helgi Helgason ckur okkur séra Sigurði til Leslie, næsta kaup- túns fyrir vestan. Samkomuhúsið þar er alskipað fólki, og mun- um við séra Sigurður alls hafa fengið um 900 áheyrendur i Vatnabyggðum. Mér þykir mjög vænt um þessa miklu aðsókn, sem er alstaðar undantekningarlaust. Golt er að lialda guðs- þjónustu í þessu samkomuhúsi, söfnuðurinn samstilltur og hefir prýtt ræðupúltið blómum, en á baksviðinu er mynd af íslenzku héraði. Margt er þarna af góðu söngfólki, meðal ann- ars tveir bræður Björgvins Guðmundssonar tónskálds. Við höf- um hugsað okkur að aka frá Leslie beint til Wynyard, en hjón, sem ég þekkti liér vestra fyrrum, ieggja að okkur af svo mik- illi ástúð að koma heim til sín, að við stöndumst ekki þeirra góða boð. Þetta eru Ásgeir Gíslason, náfrændi Guðmundar Einn- t)ogasonar, og kona hans. Þau eiga heima á Ijómandi fallegri jörð, og yfir heimilisbragnum er einhver yndisþokki, sem ekki verður með orðum lýst. Þetta er fagnaðarstund, og tíminn lið- ur fyrr en varir við samræður og söng. Þau eiga 10 börn lijón- in, uppkomin öll að heita má. Hclmingurinn er hér í dag, og sjaldan hefi ég séð meiri birtu yfir ungu fólki. Á nú ísland ekki þennan lióp, þótt Irann sé fæddur og uppaiinn vestan tiafs? Ekki verð ég annars var en að íslenzkan sé' þar í góðu lagi. Og jafnvel þó það sé ekki, sem mér þykir ósennilegt miðað við for- eldrana, þá er ég viss um, að í jressum börnum búa beztu eðlis- kostir íslendinga. Mér verður Iiorft langt, langt fram í tínian. Enskan verður móðurmál Vestur-íslendinga, en þeir liætta ekki fyrir því að vera íslendingar. Það, sem dýrast er og dýpst i íslendingseðlinu, verður áfram eign þeirra, og þeir halda a- fram að hugsa og segja eins og unga fólkið gerir enn í dag: „Heima á lslandi“. Þó er þess ekki að dyljast, að islenzkunámið er einhver bezta verndin í þessum efnum og býr yfir undur- samlegum uppeldismætti. Þjóðarbrotin báðum megin hafsins geta í andlegum skilningi orðið ein þjóð enn um langan aldur. Við skiljum seint við þetta heimili, og senn er kl. 8, en þá á messa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.