Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 66
352 Friðrik A. Friðriksson: Nóv.-Des. verið flutt um þetta efni, þ. á. m. víðtækt vfirlitserindi, er séra Óskar Þorláksson flutti að Hólum nú í sumar. Og nú liefir biskupinn yfir Islandi flutt hér á þessum fundi þróttmikið erindi um fyrirhugaða kirkjulega starfsmiðstöð. Tillögurnar koma víða við. Talað er um sunnudaga- skóla, námsstjóra, útgáfur, kvikmyndir. Jafnframt er vaknað til vitundar um þörf fvrir þolanlega starfsað- stöðu úti á meðal safnaðanna, sém fá mætti með æsku-. lýðshúsum og kirkjulegum fundarherbergjum. Mörg er þörfin, ínörg leiðin. Og þetta verður að koma. Enn er sunnudagaskólahald Iítt reynt með þjóð vorri, enda vantar til þess allt, liús, fólk og gögn. í síðasla liefli Kirkjuritsins greinir einn presta vorra frá sunnu- dagaskóla lialdi í sinni sókn, og fagnar því. En eftir- tektarvert og einkennandi er það, að einn er liann um starfið — einn með um fimmtiu barna hóp! Tíðindi þættu þetta með ,öðrum þjóðum, þar sem ég' þekki til. Hvar er áliugi og lijálparhendur safn'aðarins? í þessu sambandi vil ég leggja áher/lu á það sem aðkallandi nauðsyn, að gei-a allt, sem unnt er, til að efla skilning, góðhug og samvinnu með prestastétt og kenn- arastétt. Verkefni þessara stétta er að verulegu leyti eilt og hið sama. Tilraun í þessa átt hefir undanfarið ver- ið gerð hér á Norðurlandi með nokkrum árangri. Sunn- lendingar ættu líka að hafast að um þetta. Sagt er, að nokkur hluti kennarastéttarinnar hafi gerzt andvígur kirkjunni, jafnvel kristinni trú, meðal annars fyrir pólitískar skoðanir. Standi slíkir erfiðleikar í vegi nauð- synlegrar samvinnu, verður að horfast í augu við'þá og yfirvinna þá með einhverjum ráðum. Eigi nú að græða upp með þjóðinni forsvaranlega safnaðarvitund, þá er af ýmsum ástæðum vaxtarbroddsins helzt að vænta meðal fræðaranna, hinna opinheru uppalenda, kennara barna og ungs fólks.------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.