Kirkjuritið - 01.12.1945, Síða 67

Kirkjuritið - 01.12.1945, Síða 67
Kirkjuritið. Tímamót. 353 Þrem atriðum vil ég skjóta hér að, án þess að ræða þau verulega. 1) Sennilega þarf að færa fermingaraldurinn upp fil þess þroskaaldurs, að þess geti verið einhver von, að æskufólkið geti með sæmilegum skilningi tekið við trú- arlegri fræðslu, og talizt nokkurnveginn ábyrgt að þvi spori að gerast liðsmenn Krists og ljóssins hernienn. Um þetla liefi ég nýlega skrifað dálitla grein í tímaritið „Heimili og skóli“, og' fer ekki um það fleiri orðum að þessu sinni. 2) Fundaskipun kirkjunnar þarf mjög að breyta i nýtt og liagkvæmara form. 3) Nýskipun þarf að verða um kirkjubyggingar i þessu landi, einkanlega í dreifbýlinu — ekki aðeins frá því mikilsverða sjónarmiði, hver kostnaðinn eigi að hera, svo sem nú er vel og' viturlega rætt á þessu þingi, lield- ur jafnframt hvað snertir form þeirra og frágang. Skapa verður kirkjugestum vorrar tíðar sitt eigið húsaskjól á kirkjustaðnum, sem þeir eiga frjálsan og' ánægjulegan aðgang að, fyrir og eftir messu, til fataskifta, matar- neyzlu og' samfunda. Ég vildi, að menn athuguðu þetta vel.----- Að lokum þetta: Svo háæskilegt sem það er, að ís- lenzk prestastétt sé skipuð menntuðum mannkosta- mönnum, þá er það þó ekki alveg einhlitt. Þeir þurfa líka að láta að stjórn. 1 því efni er engin vanþörf á tíma- mótum. Vona ég að segja megi, að margt sé lofsvert i fari þessarar stéttar. Ýmsir ágætir leikmenn hafa gerzt til þess i seinni tíð að viðurkenna, að hún eigi merka þjóðlega sögu. En livað sem þvi veldur, þá virðist engin verulega styðjandi og bindandi liefð ríkja um vinnu- brögð presta. Þeir hafa lítið aðhald frá kirkjustjórn- inni, ekkert frá söfnuðunum. Mikið af tíma prestanna getur — ef svo vill verkast — lent í allskonar ókirkju- legt rölt. Ég segi þetta ekki vegna þess, að ég sé i þessu efni barnanna beztur. Þvert á móti hefi ég oft til þess

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.