Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 8

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 8
188 Páll Þorleifsson: Júlí-Okt. litlu síðar, að liann hafi aldrei séð hann? Og arfsögnin liermir, að hann hafi verið þess albúinn að flýja úr Róm undan Neros ofsóknum, og bendir liún til, að liann liafi ekki verið talin eiga mikla lietjulund til að hera, né staðfestu. En hvað er það þá í fari Péturs og eðli, sem veldur því, að Jesús hyggst að reisa á þvi musteri þeirrar framtíðar, sem liann kom til að skapa? Þegar Jesús gaf yfirlýsinguna um, að Símon væri bjargið, hafði hann lagt þessa spurningu fyrir læri- sveinana: Hvern segið þið mig vera? Þá er það sem Símon hefur upp raust sína og segir þessa ógleyman- legu og stórhrotnu setningu: Þú ert liinn smurði sonur liins iifanda Guðs. Og Jesús segir þá: Sæll ert þú Símon Jónasson, því liold og hlóð hefir ekki opinberað þér það, heldur faðir minn á himnum. Samtal þetta fór fram norðan landamæra Gyðinga- lands í byggð hárra fjalla. Orð Símonar dóu skjótt út þarna og sameinuðust tilbreytingarlausri þögn hinn- ar dulúðgu náttúru. En þó áttu þau eftir að enduróma frá einni kynslóð til annarar um víða veröld, öld eftir öld, og vekja hræringar í hrjóstum manna, slíkar sem aldrei höfðu áður þekkzt. Þessi eina setning: Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs, sögð í fámenn- um vinahópi, átti eftir að valda byltingu í sögu manns- andans. Hún barst inn í líf Evrópu eins og ómótstæði- legur kraftur nýs vors. Hún kom með smyrsl á margs manns sár. Hún opnaði augu manna fyrir því, liversu dýrðleg sú tilvera er, sem fóstrað gelur jafnvel son Guðs við brjóst sér. Við spurn Jesú er sem leiftur nýs sannleika slái allt í einu niður í sál Simonar, ósýnilegur fingur opni augu hans, svo þeim gefst sýn inn í mikinn leynd- ardóm. Hann eygir það, sem enginn hafði áður séð, hið guðdómlega, yfirnáttúrlega eðli Jesú frá Nazaret, guðssonareðli hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.