Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 17
Kirkjuritið. Prestastefnan 1947. 197 Hálsi og prófasti í Þingeyjarprófastsdæmi, séra Ófeigi Vigfús- syni f. presti í Fellsmúla á Landi og prófasti i Rangárvalla- prófastsdæmi og séra Bjarna Hjaltested, er um skeið var aö- stoSarprestur við Dómkirkjuna i Reykjavík. Sérci Ásmundur Gíslason ’var fæddur aS Þverá í Dalsmynni 1 S.-Þingeyjarsýslu 21. ágúst 1872. Foreldrar lians voru Gísli Asmundsson bóndi þar og kona hans Þorbjörg Ásgeirsdóttir. Var Gísli bróSir hins þjóðkunna gáfumanns Einars i Nesi. Séra Ásmundur útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla vorið 1892 en úr prestaskólanum 1894. Hann vígSist 25. ágúst 1895, sem aðstoSarprestur til séra GuSmundar Helgasonar að BergstöSum °g voru veittir Bergstaðir árið eftir. ÁriS 1904 var honum veitt- ur Háls i Fnjóskadal og var prestur þar lil 1. júní 1936, er liann lét af preststörfum og fluttist til Reykjavíkur. Hann var kvrent- ur Önnu Pétursdóttur frá Vestdal á Seyðisfirði hinni ágætustu konu, en hún andaðist 1936. Hann var prófastur í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi frá 1913 —1936. Séra Ásmundur var góðum gáfum gæddur eins og hann atti kyn til, vinsæll i söfnuðum sínum og sveit og gegndi þar niorgum trúnaðarstörfum. Hann var orðhag'ur og vel ritfær, °g komu út eftir hann á síðastliðnu ári skemmtilegar og fróð- K'gar endurminningar, er hann nefndi „Á ferð“. Hann and- aðist liinn 4. febrúar siðastliðinn eftir stutta legu. Séra Ásmundur mun verða talinn meðal liinna merkustu Presta sinnar tíðar. Hann var einlægur trúinaður og' samvizku- samur og dugandi embættismaður. 1 yrir hönd kirkjunnar og vor allra flyt ég honum þakkir ^yrir vel unnin störf í þág'u kirkjunnar og bið yður að rísa Ur sætum og votta lionum þannig virðingu yðar og þökk. Séra Ófeigur Vigfússon var fæddur i Framnesi á SkeiSum • Julí 1865, sonur Vigfúsar Ófeigssonar bónda þar og konu 'ans Margétar Sigurðardóttur frá Arnarbæli í Grímsnesi. ann útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla vorið 1890, en lauk cmbættisprófi við Prestaskólann 1892. Hinn 16. júlí 1893 ygðist liann prestur að Efri-Holtaþingum en 24. nóvember anð 1900 var honum veitt Landsprestakall i Rangárvalla- Prófastsdæmi og gegndi þvi starfi til fardaga 1941, er hann ,e, lausn frá prestsskap eftir að liafa verið þjónandi prestur 1 rslenzku kirkjunni i 48 ár. Hin síðari ár liafði hann aðstoð- arPrest, son sinn, séra Ragnar Ófeigsson. kvæntur Ólafíu Ólafsdóttur alsystur séra Ólafs sál. fríkirkjuprests, hinni mætustu konu, en liún and- var Ólafssonar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.