Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 19
Kirkjuritið.
Prestastefnan 1947.
199
isabetar Björnsdóttur. Hún var mæt kona og vinsæl meðal
allra, sem þekktu hana.
Sigriffur Helgaclóttir ekkja séra Skúla Skúlasonar f. prests
1 Odda og prófasts í Rangárvallaprófastsdæmi, andaðist í
Reykjavík 4. marz s.l.
Hún var fædd að Görðum á Álptanesi 9. febrúar 1862, dóttir
sera Helga Hálfdánarsonar lektors og konu hans Þórhildar
rómasdóttur prests Sæmundssonar og því alsystir dr. Jóns
Helgasonar bisluips.
l’i'ú Sigríður var hin merkasta og ágætasta kona eins og hún
aRi kyn til, stjórnsöm og vinsæl húsfreyja á rausnarheimili
11111 langt skeið, trygglynd og hjálpsöm.
Sigriffur Jóhannesdóttir ekkja séra Kjartans Helgasonar prests
f>'á Hruna og prófasts í Árnesprófastsdæmi andaðist á heimili
sinu Hvammi í Hrunamannahreppi 26. marz s.l. Hún var fædd
að Hjarðarholti í Dölum 20. október 1864. Voru foreldrar lienn-
ar Jóhannes sýslumaður Guðmundsson og kona hans Maren
Lárusdóttir Thorarensen.
brú Sigríður var frábær kona að fórnfýsi, hreinleika og
Ljartahlýju, vinsæl og mikilsvirt af öllum, sem hana þekktu.
Vilborg Jónsdótlir ekkja séra Eiríks Gíslasonar frá Prests-
bakka og Stað. Hún andaðist 28. janúar s.I. 83 ára að aldri.
brú Vilborg var fædd 22. júni 1863 að Auðkúlu, dóttir Jóns
Profasts þar Þórðarsonar og konu hans, Sigríðar Eiríksdóttur.
Hún var mikilhæf kona, gædd þróttmikilli skapgerð, trygg-
lynd og vinföst og naut jafnan virðingar og vinsælda.
L’in leið og vér þökkum þessum konum öllum frábært starf,
yottum við minningu þeirra virðingu vora með því að rísa
llr sætum.
Linn sóknarprestur, séra Óli Ketilsson i Ögurþingapresta-
_ i hefir látið af embætti á synodusárinu. Fékk hann lausn
'a starfi frá 1. febrúar s. 1., sökum beilsubrests. Séra Óli
ctilsson er fæddur á ísafirði 26. september 1896, en lauk
ymbættisprófi i guðfræði við Háskóla íslands 1925. Var sama
ai scttur prestur í Ögurþingum og vígður 8. marz. Fékk veit-
U1gu fyrir brauðinu frá fardögum 1925 og hefir þjónað þar
s|ðan. Hann var skyldurækinn embættismaður og vinsæll í
s°fnuðum sínum.
Sex nýir starfsmenn hafa gengið í þjónustu kirkjunnar á
rinu> °g niá það vissulega vera oss öllum mikið fagnaðarefni.
Séra Arngrimur Jónsson var vígður á Akureyri 7. júlí s. 1.
K'irkjuritið. 14