Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 27

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 27
Kirkjuritið. Prestastefnan 1947. 207 safnaðarins og gæti það leitt til árekstra og sundurþykkis, er bæði yrði til tjóns presti og söfnuði. Söngmálastjóri þjóðkirkjunnar Sigarðitr Birkis hefir sent mér ýtarlega skýrslu um söngmálastarfsemi á synodusárinu. Samkvæmt lienni hafa verið stofnaðir 15 nýir kirkjukórar °g auk þess skráðir G aðrir, áður stofnaðir, þannig að alls fflunu nú vera starfandi 105 kirkjukórar i landinu. Á fjárlögum ársins 1946 var, eins og ykkur vafalaust er kunnugt, tekin uplp fjárveiting til eflingar kirkjusöngs samkv. i’áðstöfun söngmálastjóra kr. 15000.00. Þessu fé liefir verið varið til þess að launa sérstaka aðstoðarmenn söngmálastjóra I prófastsdæmum landsins, er hafi eftirlit með kirkjusöng, hver í sínu umdæmi, og vinni að því að efla og auka áhug'ann bættum kirkjusöng. Hafa þegar verið ráðnir 16 slíkir að- stoðarmenn, er annast þetta starf i 19 prófastsdæmum, en sjálfur hefir söngmálastjóri haft á liendi þessa umsjón í Keykjavikurprófastsdæmi og' ennfrennir í Snæfellsnesprófasts- dæíni til bráðabirgða. Ylir vetrarmánuðina, kenndi söngmálastjórinn söng og orgel- leik, og tóku þátt í því námi 7 guðfræðinemar,8 söngkennara- efni úr kennaraskólanum og 4 organistaefni. Ennfremur veitti kann tveim mönnum, úr kirkjukórum, utan af landi tilsögn í einsöng. Giiðmiuidur Matthíasson kendi orgelspil i 6 mánuði, organist- 11111 utan Reykjavíkur, og stunduðu það nám 5 nemendur. Enn- h’emur kenndu aðstoðarmenn söngmálastjóra i ýmsum prófasts- uænium orgelleik og nutu þeirrar kenslu samtals 8 manns, sem II ú mun hafa tekið að sér kirkjuorganistastörf. Á timabilinu frá október 1945 til desember 1946 voru keypt ()rgel í samtals 17 kirkjur, og á næstunni er von á slíkum hljóð- fær»m í 5 kirkjur i viðbót. Kirkjukórasöngmót voru tvö haldin á árinu, annað á Sauðár- króki en hitt á Þingeyri. Á firleitt verður ekki annað sagt en að starf söngmálastjóra °g aðstoðarmanna hans hafi borið mikinn og góðan árangur á arin». tJó er enn liarla mikið starf óunnið. En áhuginn er vakn- 1 »r. Skilningurinn á gildi kirkjusöngsins vex. Prestarnir þurfa styðja að þessum málum, hver í sínu prestakalli. Takmarkið ’ ve^ æfður kirkjukór í hverri einustu sókn landsins og vand- a<’ hljóðfæri i hverri kirkju. sambandi við jiessi mál vil ég svo að lokum geta þess, að a syn°dusárinu kom út viðbætir við Sálmasöngsbókina, er þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.