Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 29
KirkjuritiS. Prestastefnan 1947. 209 Og flutti guðsþjónustur í öllum kirkjunum. Var sú ferð liin ánægjulegasta. Vil ég' nota þetta tækifæri til þess að þakka prófasti og prestum prófastsdæmisins fyrir liinar ágætu við- tökur og biðja þá að skila kveðju minni til safnaðanna. Ur guðfræðideild Háskólans hafa aðeins tveir kandidatar útskrifast á árinu: Kristján Bjarnason, er nú hefir verið vigður til Svalbarðs- þinga, og Andrés Ólafsson. Það er orðið alvarlegt áhyggjuefni, hve fáir menn stunda nú nám i guðfræðideildinni og útskrifast þaðan. Skortur á þjónandi prestum hefir veið og cr enn mjög tifinnanlegur. En vonandi er þetta aðeins stundarfyrirbrigði, afleiðing af hinum óheilbrigðu tímum styrjaldaráranna. í raun og veru er ekkert starf göfugra, eftirsóknarverðara og fegurra en prestsstarfið, ef það er unnið af áhuga, fórnfýsi og í kær- leika. Við skulum vona, að augu hinna ungu menntamanna opn- ist betur fyrir þeim sannleika á næstu árum. Á síðastliðnu sumri fór ég utan og sat biskupafund Norð- urlandabiskupa í Store Sundby i Svíþjóð. Það var mjög á- nægjulegur fundur og geymi ég um þær stundir margar bjart- ar og hlýjar minningar. Flutti ég um fundinn tvö útvarps- erindi. Yfirleitt var allmikið um kirkjulega fundi á Norðurlöndum á þessu liðna synodusári og mættu á sumum þeirra fulltrúar frá íslensku kirkjunni. Utanfarir presta voru með mesta móti á árinu. ör. fíjarni Jónsson vígslubiskup og dómprófastur í Reykia- v>k fór til Danmerkur og Svíþjóðar á síðastliðnu sumri og sat meðal annars kristilegt mót á Lálandi. Séra Friðrik Hallgrimsson f. dómprófastur fór til Englands °g allt suður til Spánar. Hann gekk meðal annars á fund erkibislcupsins i Kantaraborg. Séra Jakob Jónsson var einnig á ferðalagi um Norðurlönd og' Sat prestafund í Bergen. Séra Þorsteinn L. Jónsson í Söðulholti dvaldi einnig erlendis þess að kynna sér kirkjulega safnaðarstarfsemi. Hann sat >aeða annars kirkjuþing í Stokkhólmi. Séra Sigurður Guðmundsson prestur að Grenjaðarstað dvaldi iini liríð á Norðurlöndum og sat liann norræna prestafundinn 1 Bergen. Séra Sigurbjörn Á. Gislason sat og þennan sama fund.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.