Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 30

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 30
210 Prestastefnan 1947. Júlí-Okt. Séra Þorsteinn Briem, fyrrum prófastur, fór til Svíþjóðar, og dvelur þar sér til lieilsubótar. Þessir núverandi og fyrverandi starfsmenn kirkjunnar liafa átt merkisafmæli á synodusárinu, aS því er mér er kunn- ugt um. Séra Böðvar Bjarnason præp. hon. frá Rafnseyri varð 75 ára hinn 18. april s.l.. Séra Friðrik Hallgrímsson, f. dómkirkjuprstur i Reykjavik, varð 75 ára hinn 9. júni s.l. Séra Bjarni Jónsson, dómprófastur í Reykjavík og vigslu- biskup, varð G5 ára liinn 21. okt. s.l.. Séra Sigurjón Jónsson í Kirkjubæ, varð 65 ára liinn 21. ágúst s.l. Séra Vigfús Ingvar Sigurðsson á Desjamýri, varð 60 ára hinn 7. maí s.l. Séra Ilermann Hjartarson, f. prestur á Skútustöðum, varð sextugur liinn 21. mars s.l. Sjö prestar áttu 50 ára afmæli á synodusárinu: Séra Magnús Giiðmuiulsson i Ólafsvík, séra Sveinn Ögmnndsson i Kálfholti, séra Friðrik .4. Friðriksson á Húsavík, séra Sigurjón Þ. Árna- son i Reykjavík, séra Ingólfur Þorvaldsson Ólafsfirði, séra Ragnar Ófeigsson Felsmúla og séra Óli Ketilsson í Hvítanesi. í þessu sambandi vil ég ennfremur geta þess, að á síðast- liðnu hausti var séra Friðrik Friðriksson kjörinn lieiðurs- doktor í guðfræði við Háskóla íslands. Flyt ég þessum mönnum öllum innilegar heilla og árnaðar- óskir og hið þeim blessunar guðs. Áformað cr að halda Alþjóðaþing lútherskra kirkna í Lundi í Svíþjóð dagana 30. júní til 5. júlí næstkomandi. Mun ég að forfallalau.su mæta þar fyrir liönd íslenzku kirkjunnar ásamt prófessor Ásmundi Guðmundssyni. Ennfremur mun mæta þar séra Árni Sigurðsson fyrir fríkirkjuna í Reykjavík. Vegna þess að eigi var völ á hentugri ferð til Norðurlandanna, varð ég að flýta synoduni um einn dag, til þess að geta notað ferð Dr. Alexandrine nú hinn 21. þ. m. Að lokum vil ég geta þess, að mér hafa borist bréf frá erki- biskupnum í Kanlaraborg þar sem hann býður biskupi (eða fulltrúa er liann tilnefni), til þess að mæta á biskupafundi ensku kirkjunnar árið 1948, en þeir fundir eru haldnir 10. hvert ár. (Lambethfundirnir svoncfndu). Jafnframt liefir bisk- upinn stungið upp á því, að í sumar komi hingað sendinefnd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.