Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 31

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 31
Kirkjuritið. Prestastefnan 1947. 211 4 enskra guðfræðing'a til þess að ræða við íslenzka kirkju- fulltrúa um aukin kynni milli íslenzku og ensku kirknanna og undirbúning biskupafundarins eða að íslenzka kirkjan sendi í suraar fulltrúa til Englands i þessu skyni. Ég liefi í bréfi til erkibiskupsins fremur óskað eftir því, að hingað yrðu sendir brezkir fulltrúar, og þykir mér sennilegt að það verði niður- staðan. Bið ég svo Guð að blessa störf hins liðna synódusárs, og gefa, að þau megi liafa sem blessunarríkastan árangur fyrir kirkju vora og þjóð. Séra Hálfdan Helgason prófestur flutti skýrslu Onnur störf um störf barnaheimilisnefndar þjóðkirkjunn- fyrri fundardag. ar Qg fjársöfnun i barnaheimilissjóð á liðnu ári. Barnaheimilissjóðurinn á nú rúmlega 48 þúsund krónur. í Prestekknasjóði eru rúmar 140 þús. krónur. Ennfremur var haldinn Bibliufélagsfundur. Um kvöldið flutti séra Sigurður Guðmundsson á Grenjaðar- stað erindi í Dómkirkjunni um einingu kirkjunar og hin lúth- crsku játningarrit. Erindinu var útvarpað. Eining kirkjunnar. Næsta dag var prestastefnunni haldið áfram. Eftir morgunbænir í Háskólakapellunni, sem séra Hálfdán Helgason prófastur flutti, var fundur settur á ný og biskup flutti framsöguerindi um aðal- mál prestastefnunnar að jjessu sinni: Eining íslenzku kirkj- unnar. Biskup benti i upphafi orða sinna á það, að hvergi mundi annar eins ])orri fólksins vera í þjóðkirkju landsins, sem hér, °g minnti meðal annars á þá staðreynd, að svo erfitt ættu aðrar trúmálastefnur uppdráttar, að enn væru ekki nema 330 •nanns, að úlendingum meðtöldum, í kaþólska söfnuðinum i Reykjavik. Ilitt væri svo aftur önnur saga, að sinnuleysið um andlegu málin væri mikið innan kirkjunnar og andstaðan frá sutnum áttum ákveðin. Biskupinn kvaðst ekki harma skoðana- niuninn um trúaratriðin hjá mönnum kirkjunnar, heldur liitt, aS skoðanamunurinn yrði stundum til þess, að hindra bróð- urlega einingu og samstarf. Hann brýndi það alvarlega fyrir Prestum, hver ábyrgð hvíldi á þeim í þessum efnum, og var- aði við því, að láta gömul deiluatriði eða ný rjúfa einingu kirkjunnar og veikja starf hennar. Hann benti á það, að kirkj- an hans, sem sagði: „Allir eiga að vera eitt“, ætti að vera til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.