Kirkjuritið - 01.07.1947, Side 47

Kirkjuritið - 01.07.1947, Side 47
Kirkjuritið. Allsherjarþing lút. kirkna í Lundi. 227 þá taka meira tillit til ýniissa breytinga með kirkju- félögum, er kynnu að verða milli þinga. Höfuðgrein stjórnarskrárinnar var um eðli og til- gang sambandsins og hljóðar liún á þessa leið: L Lúterska heimssambandið er frjálst bandalag hít- erskra kirkna. Það hefir ekkert lögjafarvald né áhrifa- vald á fullt sjálfsforæði kirkna þeirra, sem teljast til þess, en fer í umboði þeirra með þau mál, sem þær fela þeim. 2. Tilgangur Lúterska heimssambandsins er sá: n) Að bera samhljóða vitni fyrir heiminum um fagnaðarerindi Jesú Krists sem krafl Guðs til hjálp- ræðis. b) Að stuðla að einingu trúar og játningar með lút- erskum kirkjum í heiminum. e) Að efla bróðurlega samvinnu lúterskra manna Qð því að auka þekkingu sína. d) Að koma til leiðar samstilltum stuðningi lúterskra manna við einingarhreyfingar kristninnar og samstarf að uppeldi og kristniboði. e) Að styðja lúterska söfnuði, er þarfnast andlegrar eða fjárhagslegrar hjálpar. 3. Lúterska heimssambandið tekur til meðferðar mál, er kirkjufélög innan þess kunna að fela því, eitt eða fleiri. Þessi starfskrá virtist okkur Islendingunum góð, liöf- uðáherzla lögð á kristilegt starf og samhljóðan við til- lögu biskups okkar, sem nálega allir liöfðu samþykkt a Pi'estastefnu fyrir nokkrum dögum. En sú samþykkt v&r sem liér segir: »Prestastefna íslands 1947 brýnir alvarlega fyrir éllum þeim, sem kirkju og kristindómi unna, að láta ekki trúmálaágreining eða trúmálastefnur liindra frið- samlagt, jákvœtt starf í kristindóms- og kirkjumálum. Lítur prestastefnan svo á, að fullkomið liugsana og skoðanafrelsi eigi að rikja í kirkju Islands, á grund-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.