Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 47

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 47
Kirkjuritið. Allsherjarþing lút. kirkna í Lundi. 227 þá taka meira tillit til ýniissa breytinga með kirkju- félögum, er kynnu að verða milli þinga. Höfuðgrein stjórnarskrárinnar var um eðli og til- gang sambandsins og hljóðar liún á þessa leið: L Lúterska heimssambandið er frjálst bandalag hít- erskra kirkna. Það hefir ekkert lögjafarvald né áhrifa- vald á fullt sjálfsforæði kirkna þeirra, sem teljast til þess, en fer í umboði þeirra með þau mál, sem þær fela þeim. 2. Tilgangur Lúterska heimssambandsins er sá: n) Að bera samhljóða vitni fyrir heiminum um fagnaðarerindi Jesú Krists sem krafl Guðs til hjálp- ræðis. b) Að stuðla að einingu trúar og játningar með lút- erskum kirkjum í heiminum. e) Að efla bróðurlega samvinnu lúterskra manna Qð því að auka þekkingu sína. d) Að koma til leiðar samstilltum stuðningi lúterskra manna við einingarhreyfingar kristninnar og samstarf að uppeldi og kristniboði. e) Að styðja lúterska söfnuði, er þarfnast andlegrar eða fjárhagslegrar hjálpar. 3. Lúterska heimssambandið tekur til meðferðar mál, er kirkjufélög innan þess kunna að fela því, eitt eða fleiri. Þessi starfskrá virtist okkur Islendingunum góð, liöf- uðáherzla lögð á kristilegt starf og samhljóðan við til- lögu biskups okkar, sem nálega allir liöfðu samþykkt a Pi'estastefnu fyrir nokkrum dögum. En sú samþykkt v&r sem liér segir: »Prestastefna íslands 1947 brýnir alvarlega fyrir éllum þeim, sem kirkju og kristindómi unna, að láta ekki trúmálaágreining eða trúmálastefnur liindra frið- samlagt, jákvœtt starf í kristindóms- og kirkjumálum. Lítur prestastefnan svo á, að fullkomið liugsana og skoðanafrelsi eigi að rikja í kirkju Islands, á grund-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.