Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 50

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 50
230 Ásmundur Guðmundsson: Júlí-Okt. tekið var með fögnuði. Mælti hann á ensku eins og þorri ræðumanna, en lauk máli sínu með blessunar- orðum á ísle'nzku. Aðrir ræðumenn, sem ég man bezt, voru dr. P’eng Fu frá Kína, sem færði Sam- bandinu að gjöf forlcunnarfagran dúk, gullbókaðan, frá kínverskum konum og skyldi tákna starf þess, Kopp erkibiskup frá Eistlandi, er lýsti útlegð kirkju sinn- ar, og siðast en ekki síst Ordass biskup frá Buda-Pest. Heyrði ég bann seinna flytja tvær ræður aðrar og tel bann biklaust einhvern mesta ræðumanninn, sem ég hefi hlustað á. Ordass er fyrir fáum árum orðinn yfirmaður lútersku kirkjunnar á Ungverjalandi og einn af yngstu biskupunum. Hann er mikill maður vexti, vel farinn í andliti og svipurinn hreinn, en nokkuð ábyggjusamlegur. Brá yfir ljóma af andríki og trú, er bann talaði. Hann lýsti í ræðum sínum ógnaröld þeirri, er gengið liafði yfir Ungverjaland. Hver og einn ferkílómetri þar var sleginn sárum. Búda-Pest var fögur borg. En nú..........? Hungux-vofa og dauði béldu innför sína. Miskunnsami Samverjinn hafði líka verið þar á fei-ð, bugrakkur eins og lýst er í dæmisögunni. Og nú væri að birta, ljós að renna upp í myrkrinu, bæði í liugum fólksins og að ofan frá Guði. Við sjáum Guð í önnum og striti hversdagslífsins. Ásjóna hans ljómar yfir oss. Vakn- ing er hafin með þjóðinni. Kirkjurnar fyllast. Höfuð- ið vissi það áður, að krossinn hefur til Guðs, nú skil- ur hjartað það og finnur. Við getum sagt líkt og Job forðum við Guð: Eg þekti þig af afspurn, en nú hefir auga mitt litið þig. Mér er nær að halda, að flestir liafi farið beldur betri en áður heim til sín eftir þetta biskupakvöld. VII. Enn er ótalinn sá atburður, er setti mestan svip á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.