Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 53

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 53
Kirkjuritið. Menntun presta á Islandi Eftir séra Benjamín Kristjánsson. 6. Klausturskólarnir. Eftir að farið var að koma klaustrum á stofn á 12. öld, fjölgaði injög menntasetrum í landinu og aðstaða öatnaði til náms fyrir prestsefni. Þar hefir kennsla löngum farið fram, og auk þess sem munkunum var kennd latína liafa jafnan fleiri eða færri klerkar notið Þar uppfræðslu. En misjafnlega milcil menntasetur liafa klaustrin verið. Það er bersýnilegt, að enda þótt skólahald liefði að staðaldri verið á hiskupsstólunum, þá liefðu þeir ekki öandarnærri annað að sjá um kennslu allra prestlinga, eins og prestmergðin var orðin mikil í kringum 1200. í kirknatali Páls biskups eru prestskyldar kirkjur tald- ar 220 í Skálholtsbiskupsdæmi einu saman, en prestar 11111 290. Telst próf. Ólafi Lárussyni svo til í ritgerð sinni Ulli þetta efni1), að samkvæmt þessu mætti áætla að Ul11 1200 liafi guðshús í Skálholtsbiskupsdæmi verið sjö kl átta hundruð, þegatr með eru taldar hálfkirkjur, briðjunga- og fjórðungakirkjur (bænahús). Mundi þá lúta nærri að áætla, að á landinu öllu hafi verið um 1100 guðshús en prestar um 430, eða rösklega fjór- 11111 sinnum fleiri en nú eru. Enn eru ótaldir messu- djáknar, sem mikill fjöldi var af. Voru þá oft við hin- ai' stærri kirkjur tveir og stundum þrír prestar og einn eða tveir djáknar að auk. Þessi kirknafjöldi hélzt fram yfir 1400 og fer jafnvel heldur fjölgandi, en gera má rað fyrir að klerkum liafi ekki fjölgað að sama skapi, hyggð 0g saga bis. 133.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.