Kirkjuritið - 01.07.1947, Side 57

Kirkjuritið - 01.07.1947, Side 57
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 237 urinn til fyrirmyndar og allt liið fagra skólahald á Hólum, er svo mjög liafði hrifið hu;ga manna. Slíkt hið sama má segja um næstu áhótana, sem einnig niunu hafa verið undan liandarjaðri Jóns hiskups, niinnsta kosti þá Ásgrím Vestliðason (d. 1162), sem var lærdómsmaður, og Hrein Styrmisson (1166—’ll) af kyni Gilshekkinga og Kára Runólfsson (Þorlákssonar hiskups), föður Styrmis fróða. Á dögum Karls áhóta Jónssonar (1169—'’81 og 1187—1207) stóð menntalíf með miklum hlóma í klaustrinu. Ritaði Karl ábóti Sverris- sögu sem kunnugt er að einhverju leyti eftir fyrirsögn konungs sjálfs, en samtímis honum voru í klaustrinu munkarnir Oddur Snorrason og Gunnlaugur Leifsson, er mjög koma við hókmenntasögu vora, háðir lat- ínumenn miklir og rithöfundar. Gerðist Þingeyraklaust- ur þá niikið fræða og menntaból. Vitað er að Vermund- ur ábóti Halldórsson (1254—’79 kenndi Hafliða presti Steinssyni á Rreiðahólstað, en Hafliði var um stuud hirðprestur Eiríks konungs Magnússonar. Árið 1313 ræður Guðmundur ábóti á Þingeyrum Laurentíus Kálfsson, síðar biskup, til kennslu i klaustr- ið. „Tók lierra Guðmundur feginsamlega við honum. Setti hann þar skóla. Kenndi liann þar Guðmundi áhóla og mörgum öðrum“. Meðal lærisveina hans þar eru uefndir: Egill Eyjólfsson, eftirmaður Laurentíusar á biskupsstóli. Hann var þar messudjákn. „Á þenna mann iagði Laurentíus alla ástundun að kenna latínu. Kunni bann sér vel í nyt að færa, varð framur til lærdóms og versificator (þ. e. lalínuskáld) sæmilegur. Marga aðra lærði Laurentíus, af hverjum þessir voru fremstir: Þórð- ur, son Guðmundar lögmanns; fátækur piltur, er Ólaf- llr hét Hjaltason. Honum kenndi liann svo, að liann varð góður klerkur og var síðan skólameistari á Hól- um. Síra Hafliði á Rreiðabólstað kom undir liann syni sínum, er Einar hét. Var liann þá 10 ára. Fór hann það-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.