Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 67

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 67
Kirkjuritið. Menntun presta á Islandi. 217 kennsla hefir fallið niður í klaustrunum, en ætla iná að drýgstan þátt hafi þau átl í uppfræðingu klerkanna, einkum þegar leið á 13. og 14. öld, alveg eins og þau hafa lagt grundvöllinn að bókmenntum vorum. Þegar siðaskipLi fóru i liönd, var í fyrstu ráðgert að stofna skóla við klaustrin, þó úr því )^rði ekki. En þá þótti líka hera brýna nauðsyn til, að koma föstu skipulagi á latínuskólana á biskupsstólunum. Er þetta óbein viður- kenning á þessu mikla hlutverki, sem klaustrin gegndu. 7. Yfirlit. Um menntun klerka almennt í kaþólskri líð er það auðvitað mál, að hún hefir verið harla misjöfn, eins og gerist oggengur, hæði eftir gáfum manna og' aðstöðu til náms, stundum verið í ágætu lagi, en stundum og jafnvel oftar næsta lítil og bágborin. Mikils er þó um það vert, að mikill þorri þeirra manna, sem skólum hafa veitt forstöðu, allt frá hinum útlendu hiskupum, sem héi' komu fyrst skipulagi á kristnihaldið, og til Ög- mundar Pálssonar, svo og Haukdælir, Oddverjar og ýmsir klaustra-manna, höfðu margir hverjir framað sig mjög utanlands við margra ára nám. Þeir höfðu úvalizt við ýmsar helztu menntastofnanir álfunnar, og hárust þannig liingað út furðu fljótt menningárstraum- ar frá mörgum beztu menntabólum Evrópu. Jafnvel fi’am eftir öldum er iðulega getið um utanfarir ábóta og hiskupa, og urðu þannig ýms liöfuðrit kaþólsku kirkj- unnar undra fljótt kunnug hér lærðum mönnum. Má full- vrða, að skólar Haukdæla og Oddverja ’jg skóli Jóns oiskups Ögmundssonar hafi í engu staðið að baki mörg- run beztu menntastofnunum erlendis á sama tíma, enda hafa þeir verið sniðnir eftir þeim, svo sem föng voru á.- I dómskólum og klausturskólum miðaldanna var venjulega byrjað að kenna Davíðssálma, sem auðvitað v°ru þá lærðir utanbókar á latínu. Síðan var tekið að kenna lestur og skrift, og var fyrst rilað á vaxtöflu með Kirkjuritið. ' 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.