Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 69

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 69
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 219 mundur fróði og Jón Ögmundsson hafi erlendis stund- að þessar listir allar, og' kennt þær eða látið kenna í skólum sínum. Á Sæmundur að liafa náð svo mikilli fullkomun í stjörnuíþróttinni, að liann liafi sigrað meist- ara sinn, ef trúa má þjóðsögunni. Auk latínunnar var prestum vitanlega nauðsyn, að kunna nokkuð til söngs, þar sem tíðir allar voru sungnar, og var það gregori- anskur söngur (cantus gregorianus), sem hér var kennd- ur fram um siðaskipti. Ennfremur var nauðsynlegt að kunna talsvert í tölvísi og rímfræði, til að geta reiknað út tímatal og helgidaga kirkjunnar. í þeim fræðum urðu þeir Stjörnu-Oddi og Bjarni tölvísi svo slyngir, að óvíst þykir, að nokkur samtíðamanna þeirra í Norðurálfu liafi staðið þeim á sporði. Ilafa þeir líklega báðir ver- ið lærðir á Hólum. Er ýmislegt af þessum fræðum varð- veitt í fornritum vorum (Rímbelga, Algorismus). í kirkjulögum urðu biskupar og aðrir liöfuðklerkar að vera vel heima. Svo hefir verið um þá Þorlák biskup Runólfsson og Ketil Þorsteinsson, er settu kristinnalaga- þátt. Mjög hefir Staða-Árni liaft yndi af kirkjulögum, því að þegar Laurentíus Kálfsson, þá ungur prestur, lieimsótti hann í Skálholt, kallaði hiskup hann i sitt studium „setti fram fyrir liann lectara (þ. e. bókastól) °g þar á kirkjulögbækur; bað hann þar skemmta sér viður“. Sagði Árni lionum síðan, að ef liann liefði eigi áður fullnumið kirkjunnar lög, skvldi hann það iðna úéðan af. Lagði Laurentíus sig líka mjög eftir því að »enia kirkjulög; í Noregi, og gekk til þess daglega, þann hina er hann dvaldi með Jörundi erkibiskupi í Niðar- °si. Taldi erkibiskup honum það hentara en yrkja lof- kvæði um Hallberu abhadís á Stað, þó að allgóð kona þætti hún á íslandi. Eftirmaður Laurentíusar, Egill Eyjólfsson, var sagð- Ur lagamaður mikill, enda gaf Eilífur erkibiskup lion- 'ý*n í vinargjöf kirkjulaga hók þá, er Tancredus liét1). ^pBisk. I, 809. 17*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.