Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 70
250
Benjamín Kristjánsson:
Júlí-Okt.
Algengustu kirkjulagasöfnin voru safn frá 9. öld, er
kennt var við Isidor Mercator, Decretum Gratiani,
Decretales Gregorii, Sextus decretalium (þ. e. kirkju-
lög frá dögum Gregors páfa IX. (il daga Bonifaciusar
VIII.) og Constitutiones Clementinae (frá dögum Klem-
ens páfa V.). Bækur þessar eru allar til á Hólum 1396
og' 15251) og verður þeirra einnig vart og annara lög-
skýringarita við sum klaustrin. Af öðrum ritum, sem
mjög hafa verið lesin hér af lærðum mönnum má nefna
ýms ril eftir Isidorus frá Sevilla (Isidorus Hispalensis
570—636), l. d. De nalura rerum, Originum sive ethymo-
logiarum libri XX, sem menn ætla að Ólafur livítaskáld
Iiafi þekkt og lil var á Hólum í lok 14 aldar2). Er bók
þessi, sem var einskonar alfræðiorðabók þeirra tíma
mjög notuð i heimslýsing og' lielgifræðum Haukshókar
og víða til hennar vitnað. Hún er og talin með skóla-
bókum í hókaskrá Hólastaðar 1396. Aðrar skólabækur
þar taldar eru:
Brito, á tveim bókum. Það er: Dictionarius Britonum
continens tria idiomata videlicet hritanicum, gallicum
et latinum. Bil þetta er lil í Á. M. 203, 8vo.
Doctrinalia. Líklega: Doctrinale clericorum, eftir Al-
anus ah Insulis.
Hugoico: De vitricalionibus numeralium vocahulor-
um, eftir Uqution.
Grecismus (eða Græcismus), kennsluhók í grísku eL
ir Eherhardus Bethuniencis.
Strepitus (judicialis), Guðfræðiril eftir Ephraem
Syrus (d. 373)3).
I Viðeyjarklaustri eru taldar þessar skólabækur 1397:
Doctrinale, Græcismus (sjá að ofan).
Aurora, líklega skýringarrit Averroes (1126—1198)
yfir Aristoteles: De substantia Orhis.
D D.I. III, 012—613; D.I. IX, 289—299.
2) Nokkur blöð úr Hauksbók XVIII; D.I. III, 013.
3) Sbr. Guðbr. Jónsson: Dómkirkjan á Hólum bls. 413.