Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 71

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 71
Kirkjuritið. Menntun presta á Islandi. 251 Alexander magnus: Summa universae theologiae, eftir Alexender Magnus (doctor irrefragabilis d. 1345). Tobias glosasus: Tobias:saga með skýringum, er var mjög vinsælt rit á miðöldum. Cato með glosa. Miracula sancte Mariae. Vita sanctae Margretae, item 9. versabækur og 2 messubrever. Það er athyglisvert, að „Græcismus“ er einnig meðal latínubóka i Möðruvallaklaustri 1461, og virðist þetta benda til, að einliver stund hafi verið lögð á grísku i skólum hérlendis í kaþólskum sið, þó að latína væri annars látin sitja í fyrirúmi alls á miðöldum. I klaustr- unum voru einnig til ril Prisciniusar Cæsariensis hins ! I-sega málfræðings (ca. 500), og hefir Ólafur hvíta- skáld þekkt þa'u. Auk þessara bóka, sem beinlínis eru taldar skólahæk- ur eru óteljandi helgra manna sögur og ýms höfuðguð- G'æðirit, ræðusöfn og' guðspjallaskýringar miðaldaguð- fræðinga, t. d. Hieronymusar, Augustínusar, Gregors uiikla, Tomas de Aquina, kirkjusögur Evsebiusar og Þeda munks, ræður Leós páfa, Vineentiusar helga (d. 1419), Jakobs de Voragine, Innocentiusar III. o. s. frv. Ennfremur rit Aristotelesar, Philippusar Gualterus, Honoríusar Augustodunensis (Elucidarius, sem þýtt var °g varðveitt er i Hauksbók), Petrus Comestor o. fl. Þá *>afa hinir gömlu klassisku rithöfundar Rómverja ekki verið óþekktir, eins og sést af sögunni af Klængi biskupi, seni las Ars amandi Ovidiusar sér til skemmtunar um ára aldurinn í Hólaskóla, og enn er sú bók þar til 1525H. Þegar litið er á bókaeign kirkna og' klaustra, eftir þvi sem unnt er af hinum stopulu heimildum, sem um þelta er að hafa í fornum máldögum, gegnir það reyndar fur'ðu, hversu mikið er lil af þessum hlutum, og hversu 0 D.I. ix, 298.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.