Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 80

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 80
260 Tómstundarabb. Júli-Okt. nafn eða mínir stafir standa við það, og ábyrgð á því, sem hér verður sagt, verður því að lenda á mér einum en ckki Kirkjuritinu. Með þessu er þó engan veginn gefið í skyn, að hér eigi að stofna til neins ófriðar. Vonandi verður þetta mein- laust rabb og kveikir ekkert bál. En þó sýnist mér sem stund- um sé erfitt að tala svo iátlaust, að ekki sé upp þotið af þeim, sem ekki vilja að málfrelsi ríki í þjóðfélaginu. Ef menu vilja skrifa Tómstundarabbinu bréf, eru þau vel þegin og verður liér að jjeim vikið, ef ástæða þykir til. Helzt til fáir guöfræðingar. Á undanförnum árum liafa miklu fleiri stundað háskólanám í sumum g'reinum en möguleika höfðu til embætta. Fyrir all- mörg'um árum kom til mála að takmarka aðgang að deildum Háskólans, einkum læknadeild og lagadeild, svo mjög fannst mönnum kveða að þessu. Þetta liefir aldrei komið til um guðfræðinga, hvorki í Presta- skólanum né í guðfræðideild Háskólans. Reynslan hefir orðið sú, að þaðan hafa lokið prófi nokkurn veginn hæfilega margir menn til þess að fullnægja embættismannaþörf kirkjunnar, og þó jafnan nokkrir snúið sér að kennslu eða öðrum störfum, að námi loknu. Svo er enn, að ekki hefir verið um að ræða skort manna í prestsembætti, og orsakir til óvcittra prestakalla liafa verið aðrar. Þó væri æskilegt, að fleiri menn sæktu guðfræðideild Háskól- ans og lykju þar námi en nú. Það er ávinningur, að jafnan sé úr nokkuð mörgum mönn- um að velja, og g'uðfræðikandídatar geta tekið að sér ýmis störf, þar sem nám þeirra kemur að góðum notum. Hætta á „offramleiðslu“ er því mjög lítil. Ekki færri nú en áður. Einstaka menn, sem ekki eru mjög hlynntir kirkju eða guð- fræði, liafa gert mikið úr tregðu manna að nema guðfræði, og ýkt mjög þessa staðreynd, að helzt til fáir stundi ])að nám. í fyrra haust hafði enginn stúdent innritað sig' í guðfræði- deild, þegar innritunarfrestur var liðinn. Með þetta var farið í blöð, og þótti töluverður matur. Einn maður, er mætti mér á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.