Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 81
Kirkjuritið.
Tómstundarabb.
261
götu, spurði, livað við ætluðum að gera i vetur, guðfræði-
kennararnir.
Ég varð dáíitið hvumsa við. Sagði þó, að við mundum lialda
þeirri venju að kenna guðfræðistúdentunum, cða livers vegna
hann spyrði.
Af því, sagði liann, að ég las í blöðunum, að enginn stúdent
væri í guðfræðideild!
Svona hafði það snúizt í höfði lians.
Einn stúdent aðeins innritaðist þá um haustið, en starfandi
stúdentar í deildinni voru þá 13, og á því háskólaári luku 8
kandídatar embættisprófi úr þeirri deild, sem enginn átti að
liafa verið í.
Fáir hafa innritazt nú síðustu árin, en jjó eru nú eins marg-
ir i deildinni og gott þótti á Prestaskólaárunum.
Reynslan hefir ávallt verið sú, eins og eðlilegt er, að mikil
áraskipti eru að því, live margir stunda þetta nám.
Þegar ég' innrdtaðist til guðfræðináms, liausið 1908, voru tveir
menn alls i Prestaskólanum, og' átti i raun og veru að vera einn.
Hinn var þar aðeins sakir þess, að liann hafði veikzt í prófi
um vorið og þvi tafizt.
Þetta umrædda liaust, 1908, komum við þrír til guðfræði-
náms og næsta haust, 1909, komu aftur þrír. En á næstu ár-
unuin þar á eftir kom fyrir oftar en einu sinni, að einn að-
eins innritaðist i guðfræðideild.
Við og við hafa svo vænir hópar komið þangað til náms.
Af stúdentum 1924 innrituðust 17 til guðfræðináms. Einna jafn-
mest var aðsóknin 1936—1940, og var guðfræðideild fjölmenn
og vel skipuð mönnum á þeim árum og þeim næstu.
Hér er því ekkert nýtt á ferð, þótt fáir komi til guðfræðináms
á einhverju ári eða árabili. Það eitt stingur i stúf nú, að
stúdentafjöldinn er orðnn svo geysi mikill, og guðfræðinámið
hefir ekki fengið hlutfalslega sína tölu af þeim fjölda.
Orsakir.
Ef til vill er ekki unnt að finna orsakir þessarar bylgju-
hreyfingar í aðsókn guðfræðinema, og þá ekki heldur orsakir
þess, að nú síðustu árin liafi fremur fáir innritast. Það getur
breytzt jafnt óvænt aftur.
En þó liygg ég, að almennt los í þjóðfélaginu valdi nokkru.