Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 83

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 83
Kirkjuritið. Tóilistundarabb. 263 eftir los ófriðartímanna verður að fara fram andleg nýsköpun ekki síður en efnaleg. Og til þeirrar nýsköpunar verður að hverfa til kirkjunnar og hennar boðskapar og efla það starf á allir lundir. En til þess þarf fjölmenna og vel menntaða prestastétt — mikið og öflugt starf í guðfræðideild Háskólans. IJrest&kosningar. Enn er komið fram frumvarp á Alþingi um veitingu presta- kalla. Prestskosningar þær, er upp voru teknar hér á landi, með takmörkunum þó, 1885, og auknar 1907 svo, að upp frá því hafa söfnuðir kosið alveg frjálst um alla umsækjendur, ]>essar prestskosningar, er vekja áttu líf og áhuga i söfnuðum lands- ins, hafa sætt æ meiri og almennari gagnrýni, og tilraunir verið g'erðar til þess, að fá eitthvað annað i staðinn. En vandinn í þessu máli, eins og í fleiri málum, er ekki sá einn að sjá galla þess, sem er, heldur einnig, hvað koma eigi i staðinn, og hverir gallar á því kunni að vera. Nsfnd veitir embættin. Fyrir fjölmörgum árum bar ég fram tillögu á prestastefnu um það, að prestskosningar safnaða skyldu falla niður, en i stað þess væri nefnd skipuð, er veitti embættin. Mig minnir að nefndin væri þannig skipuð, að í henni væri biskup, einn af kennurum guðfræðideildar, prófastur viðkom- undi prófastsdæmis og tveir menn kosnir af safnaðarmönnum Prestakallsins. Þetta skiptir ekki öllu máli. En tilgangurinn var nð forðast galla jprestskosninganna, áróður, ófrið og annað slíkt, en tryggja þó þátttöku viðkomandi prestakalls og prófastsdæm- is, samhliða almennum kunnugleik á umsækjendum og hag birkjunnar í heild. Þessum tillögum var líklega tekið af prestastefnunni, og var beim vísað til umsagna héraðsfunda. Þar var lagzt á móti þeim eindregið, og varð ekki meira úr þvi máli. Köllun presta. Árið 1941 bar ég fram frv. til breytingar á prestakallaveitingum bannig, að söfnuðum gæfist kostur á að kalla sér presta. Skyldi Kárkjuritið. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.