Kirkjuritið - 01.06.1963, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.06.1963, Blaðsíða 27
KIRKJURITIÐ 265 að lilífa mér í neinu, livorki við líkamlegt né andlegt erfiði. Og með auðmýkt og rósemd liugans horfi ég nú fram til þess ókomna, svo ég skuli ekki verða óviðbúinn að liverfa héðan, þegar kallið kemur. Því livort sem lilutskiptið er starf eða þjáning, þá er það vissulega skyhla okkar allra að varðveita kraftana eins og menn og brjóta sér braut fram til þess friðar, sem æðri er öllum skilningi. Sveinn Víkingur þýddi. Markmið kenningarinnar En markmii5 kenningarinnar er kœr- leikur af hreinu hjarta, gáiiri samvizku og hrœsnislausri trú. — 1. Tím. 1,5. Einu sinni hlustuöi ég á mann, sem var aS halda fyrir- lestur. Hann talaSi um íslendingasögurnar. Hann nefndi erindiS: „Litlu setningarnar í Njálu“. Honum sagöist vel. Hann vakti athygli á svo mörgum setningum og orSasam- böndum í þessari okkar frœgustu sögu, setningum, sem létu svo lítiS yfir sér, aS viS höfSum varla veitt þeim neina eftirtekt. Þó voru þær innihaldsríkar. ÞaS bjá svo mikiS aS baki orSanna. ÞaS mátti svo mikiS af þeim læra ef vel var lesiS. Þetta er eins meS Nýja TestamentiS. Þar eru margar „litlar setningar“. Ein þeirra er þessi, sem hér aS ofan er skráS úr fyrra Tímóteusarbréfinu. Hún er um MARK- MIÐ KENNINGARINNAR. HefurSu nokkurn tíma hugs- aS um þaS, hvert er markmiS kristinnar kenningar? Þessi litla setning gefur svariS. MarkmiSiS er kœrleikurinn. Hvernig kœrleikur? Hann hefur þrjú einkenni: Hreint hjarta, góSa samvizku, hrœsnislausa trú. — PrófiS ySur sjálfa, segir á einum staS í GuSs orSi. Viltu prófa þig aS þessu leyti, prófa kœrleika þinn, hvort hann hefur þessi einkenni: hreina hjartaS, hrœsnislausu trúna, góSu samvizkuna. Er þetta ekki gott íhugunarefni fyrir þig í dag? Er ekki hollt fyrir þig aS hugsa um þetta ef þér gengur illa aS sofna í kvöld? G. Br.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.