Kirkjuritið - 01.06.1963, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.06.1963, Blaðsíða 40
278 KIRKJURITIÐ Hvers vegna gerSist þú prestur? Svo nefndist greinaflokkur í Vdr Kyrka nýlega. Eftirtekta- vert að flestir, sem svöruðu, liöfðu ekki ætlað sér það í fyrstu, en gengið inn á þá braut eftir að þeim liafði snúist hugur. Umhugsun um andleg mál og ákveðin lífsreynsla var þess valdandi. Hér ætti fremur að orða spurninguna svona og beina henni til nýju stúdentanna: Hvers vegna gerizt þú ekki prestur? Skaðlega fáir hafa hafið guðfræðinám að undanförnu. Þeg- ar tilfinnanlegur prestaskortur og hlýtur að fara stórvaxandi alveg á næstunni. Því ekki aðeins fróðlegt heldur bráðnauðsynlegt að vita hvað því veldur að telja má til undantekninga að menn lesi nú guðfræði. Einhverjir kunna að geta og vilja senda svör við því. Gamla kirkjan í Bjarnarnesi Ljósm.: Vigjús Sigurgeirsson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.