Kirkjuritið - 01.06.1963, Síða 40

Kirkjuritið - 01.06.1963, Síða 40
278 KIRKJURITIÐ Hvers vegna geröist þú prestur? Svo nefndist greinaflokkur í Var Kyrka nýlega. Eftirtekta- vert að flestir, sem svöruðu, liöfðu ekki ætlað sér það í fyrstu, en gengið inn á þá braut eftir að þeim liafði snúist liugur. Umhugsun um anilleg mál og ákveðin lífsreynsla var þess valdandi. Hér ætti fremur að orða spurninguna svona og beina lienni til nýju stúdentanna: Hvers vegna gerizt þú ekki prestur? Skaðlega fáir liafa liafið guðfræðinám að undanförnu. Þeg- ar tilfinnanlegur prestaskortur og lilýtur að fara stórvaxandi alveg á næstunni. Því ekki aðeins fróðlegt lieldur hráðnauðsynlegt að vita livað því veldur að telja má lil undantekninga að menn lesi nú guðfræði. Einliverjir kunna að geta og vilja senda svör við því. Gamla kirkjan í Bjarnarnesi Ljósm.: Vigjús Sigurgeirsson.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.