Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 27

Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 27
Og var það asnan, sem réð ferðinni? Já, asnan réð ferðinni. Og það Var ekkert hik á henni. En maðurinn K°m svo í humátt á eftir okkur. Var hann frá Jerúsalem? ~~ Nei, hann var á leið til Betle- svo byrjaði hann upp úr þurru a æpa eitthvað og veifa með hönd- u°um. Ég spurði þá ensku, hvað hann yasr' nu gera? Hún svaraði: ,,Það 6r ekkert- Ætli hann vilji ekki fá meiri Peninga. ‘ Hann hafði sjálfsagt gert Ser Ijóst, að ég var lasin og var dálít- hað honum og ösnunni hans. Ég SagSi ^ví við hana, að nú gæti ég 9engið. Hún þyrfti ekki að fara að sv ^^3 honum meira- — Hann kom sVOh' °kkar, og ég sté af ösnunni og ^a9 ist geta gengið. Hún sagði hon- m Þá líka, að hún vildi ekki borga 6lra °9 ætlaði að iáta hann hafa tíu jastran^ £n hann v||dj ^ ekk. {aka 0 Þeim. Við héldum þá áfram, en e9ar hann sá, að ég gat vel gengið, °m hann á eftir okkur og sagði: ’’ aktu °snuna, taktu ösnuna.“ Þá fór e9 á bak aftur, og hann lét sér nægia Pjastrana tíu. Þanni9 komumst við til Betlehem 9 Þaðan svo til Jerúsalem með áætl- unarbíl. r.S~ Svo að Þú komst þá til Betlehem n°andi á ösnu? Já, reyndar. Eitthvað, sem okkur skortir Nebreskunámið sóttist vel. Þó segist 1 ekki hafa haít mikið gagn að vistinni á gistihúsinu hjá gömlu hjón- unum. Þau reyndu sífellt að tala við hana á einhverjum öðrum tungum en hebresku. Fór hún því brátt að svipast eftir öðru hentugra og ódýrara hús- næði. En einhvern dag kom dr. Ep- stein, sá, er fyrstur hafði kennt henni nýhebresku, að heimsækia hana á gistihúsið og sagði þá: ,,Ég hitti Klausner prófessor á leiðinni og hann veitti mér ákúrur fyrir að hafa kennt þér svona vel hebresku. Ég svaraði að ég ætti lítinn þátt f því og sagði: Þú getur sjálfum þér um kennt.“ Og Aili hlær. — Hebreskan var eins konar fjöl- skyldutunga Gyðinga. Þeir töluðu hana sín í milli, segir hún. Þeir vissu, að aðrir skildu ekki, svo að þeim var óhætt að segja, hvað sem var. Þeim var því ekkert gefið um, að ,,gojo“, útlendingur og kristniboði að auki, lærði hebresku. í Haifa bjó gamall maður, dr. Christi, sem starfað hafði meðal Gyðinga og var vel að sér í Talmúð og Misna og öðru slíku. Hann hélt námskeið fyrir kristniboða og kenndi hebresku og Talmúð. Ég fór til Haifa til að sækja slíkt námskeið, og þar veiktist ég. Ég bjó hjá ættingjum fjölskyldunnar, sem ég hafði búið hjá í Jerúsalem. Hús- móðirin á heimilinu var mér afar góð, og eitt sinn, þegar hún sat við hvílu mína, sagði hún: ,,Ég verð að viður- kenna það, að þið kristnir menn eru, miklu kærleiksríkari en við. Og yrði ég veik, þá vildi ég ekki fara á sjúkra- hús hjá Gyðingum. Ég bæði um, að ég yrði flutt á kristið sjúkrahús." Öðru sinni kom fröken Stenius, finnski kristniboðinn, sem ég áður 25

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.