Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 28
nefndi, að líta til mín. Þá sagði þessi sama kona við mig, þegar Elna Stenius var farin: ,,Ég öfunda ykkur báðar. Þið eigið eitthvað, sem okkur skortir". Það verður lítil þögn. Síðan segir Aili, eins og við sjálfa sig: — Þeim er svo í blóð borið að halda saman. Þegar ég hresstist, segir hún síðan, flutti ég til Elnu Steníus upp á Karmelfjall og sótti þaðan námskeiðið hjá dr. Christi. Af honum lærði ég býsna margt um gyðingdóminn. Hann hafði starfað sem kristniboði á vegum sama félags og systir Ester Juvelius. Mín vegna lengdi hann námskeiðið dálítið, því að hann hafði mikinn áhuga á að fræða mig. Ég vissi heldur meira um gyðingdóminn en hinir nemend- urnir. Loks gaf hann mér talsvert af minnisblöðum sínum og sagði, að ég gæti fengið það hjá sér, sem ég vildi af slíku og hefði þörf á. En ég þurfti nú ekki svo mjög á því að halda, því að ég átti aðgang að því í Jerúsalem meðal Gyðinga sjálfra. Gamall kristinn GySingur í Jerúsalem var gamall, kristinn Gyð- ingur, sem starfaði að kristniboði á eigin vegum. Hann geymdi fyrir mig pjönkur mínar, á meðan ég var í Haifa. Hann kunni 11 eða 12 tungumál og hafði málaskóla fyrir gyðingastúlkur. Þá var fátækt mikil og hörgull á at- vinnu, og stóðu þær þetur að vígi, ef þær lærðu ensku eða önnur mál. Ég kynntist þessum stúlkum hans og lét hann í Ijósi þá von, að ég tæki þær að mér, þegar hann féili frá. En þegaf þar að kom, var orðið svo margt 1 kring um mig, að ekki var á það bætandi. — Hvaðan var þessi maður? — Hann mun hafa verið upprunninn í einhverju leppríki Rússlands. Hann hafði gengið nærri því um þvera Evrópu og búið í Þýzkalandi um skeið- Hann hafði verið kvæntur maður, en þau hjón höfðu ekki átt börn, svo að þau tóku stúlkubarn í fóstur oQ ólu það upp sem eigið barn sitt. Stúlk' an vissi ekki, að þau voru ekki foi" eldrar hennar, en þegar hún var orð- in fimmtán, sextán ára sögðu þan henni allt af létta. Þá reiddist hún þeim svo, að hún fór að heiman, al' farin. Síðar kom hann svo til ísrael. Stúlk' 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.