Kirkjuritið - 01.04.1977, Síða 31

Kirkjuritið - 01.04.1977, Síða 31
a hún talaði ekki hebresku, en vinir °9 gestir Ailiar töluðu allir þá tungu. . U. ^ess hafði hún fengið heimilisföng ymissa Gyðinga, sem legið höfðu á rfu rahúsi brezka kristniboðsins, og reyndi hún að vitja þeirra. Þeir tóku ^enni gjarnan vel í fyrstu og þáðu ana lita inn aftur, en þegar hún .0m svo síðar virtist breyting orðin a viðmótinu. Aili telur ástæðuna þá, a hún klæddist búningi djáknasystra, vísu dálítið sniðnum eftir tízku, ®n öllum mátti þó vera Ijóst, að hún ^ar kristin. Þeir, sem hún var að ^eimsækja, voru hins vegar rétttrúaðir ery insar °9 bjuggu meðal slíkra. Þeir agU 9estrisnir, og þeim þótti sjálfsagt iaka vel á móti henni fyrst. En þegar hún var farin, komu grannarnir að sjálfsögðu og spurðu: ^ Va bafið þiS saman við kristna þ.enn °9 kristniboðið að sælda?" Og Þorðu þeir ekki að taka á móti nenni aftur. ^ Jiddísku og ensku og þýzku talaði í i? . a9æt|ega, og það hentaði vel a'fa’ en ekki í Jerúsalem. ^ ^ 1 ' og Irene héldu hins vegar áfram agS°mu braut, og smám saman safn- *,'■ Um t,ær aii stór hópur ungs Héid Sem ^ær lasu með Biblíuna. veikfU s°mu hattum, unz Aili 'st af berklum, sjö árum eftir Komuna til Jerúsalem. ^ausner fær bréf frá Finnlandi er segir hnýsinn, sem en i an®ar að heyra dálítið um, áður en9ra er haldið. Ertu fáanleg til að segja eitthvað frá kynnum þínum af Klausner prófessor? — Klausner prófessor, — ójá. Ég fór að vinna að vísindalegri ritgerð undir handleiðslu hans, og fór þá til hans einu sinni í mánuði. Þegar ég kom til hans spurði hann gjarna, hvernig starf mitt gengi, og þegar ég svaraði svo: ,,Jú, þökk fyrir, það geng- ur þolanlega,“ — vék hann beint að spurningum um Jerúsalem. Og við ræddum lengi saman um þau efni, f hvert sinn, sem ég kom þar. — Einhvern tíma varstu kölluð á hans fund vegna bréfs? — Jú, ég man nú varla atburðarás- ina í réttri röð lengur, en einhvern tíma á fyrstu mánuðum mínum við háskólann mun það hafa verið. Það var svo, að hann varð oft samferða okkur stúdentunum í strætisvagnin- um, þegar við voru á leið til Jerú- salem í lok skóladags. Þá hafði hann einhvern tíma orð á því, að hann hefði bréf í fórum sínum, sem hann vildi sýna mér. Hann nefndi þetta bréf nokkrum sinnum, og eitt sinn, þegar ég kom til hans og hann fór enn einu sinni að ympra á því, bað ég hann að taka fram bréfið, svo að ég fengi að líta á það. Ég hélt, að það væri e. t. v. eitthvað, sem hann vildi, að ég þýddi fyrir hann úr sænsku eða þess háttar. Hann sagði fyrst, að hann vissi varla, hvort því tæki, en svo fór hann og tók fram pappírsörk, sem höfuðrabbíinn í Finnlandi hafði sent honum. Og þar stóð skrifað á hebresku, að honum hefði borizt vitneskja um, að finnsk stúlka væri við nám við háskólann og ræki jafnframt áróður meðal stúdenta. Enn fremur stóð þar, að mikið væri 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.