Kirkjuritið - 01.04.1977, Page 31

Kirkjuritið - 01.04.1977, Page 31
a hún talaði ekki hebresku, en vinir °9 gestir Ailiar töluðu allir þá tungu. . U. ^ess hafði hún fengið heimilisföng ymissa Gyðinga, sem legið höfðu á rfu rahúsi brezka kristniboðsins, og reyndi hún að vitja þeirra. Þeir tóku ^enni gjarnan vel í fyrstu og þáðu ana lita inn aftur, en þegar hún .0m svo síðar virtist breyting orðin a viðmótinu. Aili telur ástæðuna þá, a hún klæddist búningi djáknasystra, vísu dálítið sniðnum eftir tízku, ®n öllum mátti þó vera Ijóst, að hún ^ar kristin. Þeir, sem hún var að ^eimsækja, voru hins vegar rétttrúaðir ery insar °9 bjuggu meðal slíkra. Þeir agU 9estrisnir, og þeim þótti sjálfsagt iaka vel á móti henni fyrst. En þegar hún var farin, komu grannarnir að sjálfsögðu og spurðu: ^ Va bafið þiS saman við kristna þ.enn °9 kristniboðið að sælda?" Og Þorðu þeir ekki að taka á móti nenni aftur. ^ Jiddísku og ensku og þýzku talaði í i? . a9æt|ega, og það hentaði vel a'fa’ en ekki í Jerúsalem. ^ ^ 1 ' og Irene héldu hins vegar áfram agS°mu braut, og smám saman safn- *,'■ Um t,ær aii stór hópur ungs Héid Sem ^ær lasu með Biblíuna. veikfU s°mu hattum, unz Aili 'st af berklum, sjö árum eftir Komuna til Jerúsalem. ^ausner fær bréf frá Finnlandi er segir hnýsinn, sem en i an®ar að heyra dálítið um, áður en9ra er haldið. Ertu fáanleg til að segja eitthvað frá kynnum þínum af Klausner prófessor? — Klausner prófessor, — ójá. Ég fór að vinna að vísindalegri ritgerð undir handleiðslu hans, og fór þá til hans einu sinni í mánuði. Þegar ég kom til hans spurði hann gjarna, hvernig starf mitt gengi, og þegar ég svaraði svo: ,,Jú, þökk fyrir, það geng- ur þolanlega,“ — vék hann beint að spurningum um Jerúsalem. Og við ræddum lengi saman um þau efni, f hvert sinn, sem ég kom þar. — Einhvern tíma varstu kölluð á hans fund vegna bréfs? — Jú, ég man nú varla atburðarás- ina í réttri röð lengur, en einhvern tíma á fyrstu mánuðum mínum við háskólann mun það hafa verið. Það var svo, að hann varð oft samferða okkur stúdentunum í strætisvagnin- um, þegar við voru á leið til Jerú- salem í lok skóladags. Þá hafði hann einhvern tíma orð á því, að hann hefði bréf í fórum sínum, sem hann vildi sýna mér. Hann nefndi þetta bréf nokkrum sinnum, og eitt sinn, þegar ég kom til hans og hann fór enn einu sinni að ympra á því, bað ég hann að taka fram bréfið, svo að ég fengi að líta á það. Ég hélt, að það væri e. t. v. eitthvað, sem hann vildi, að ég þýddi fyrir hann úr sænsku eða þess háttar. Hann sagði fyrst, að hann vissi varla, hvort því tæki, en svo fór hann og tók fram pappírsörk, sem höfuðrabbíinn í Finnlandi hafði sent honum. Og þar stóð skrifað á hebresku, að honum hefði borizt vitneskja um, að finnsk stúlka væri við nám við háskólann og ræki jafnframt áróður meðal stúdenta. Enn fremur stóð þar, að mikið væri 29

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.