Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 33

Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 33
ann aS spyrja um kristinn dóm og rúna, og spurningarnar urðu æ fleiri. sinn, þegar ég kom tii hans, Var ^nn sjúkur, og kona hans bað n^Q að ganga inn í svefnherbergi hans. ann vildi ræða við mig þar, sagði nn. Hann lá í hvílu sinni og byrjaði a. sPyria mig og spjalla við m:g, en e,nhvern veginn fannst mér, að hann Væri fara eins og kötturinn í kring Urn heitan graut. Þá fannst mér með ®inhverjum hætti, að ég ætti að segja °num í hreinskilni, hvað mér virtisí Um atstöðu hans til Guðs. Hugboð mitt var, að það, sem stæði I vegi milli ans og kristinnar trúar, væri orðstír ans- Hann var sá Gyðingur og pró- essor, sem hafði skrifað þá miklu og n11 ilsvirtu fræðilegu bók um Jesús á e resku. Og af því var hann orðinn eimskunnur. Hann fékk viðurkenning- arorð og lofsamleg ummæli úr öllum attum. h Og raunar var nú bókin jákvæðari dur en róttækustu guðfræðibæk- /’ sem þá voru skrifaðar. Hann leit j lest ÞaS, sem skrifað stóð um I esum í Nýjatestamentinu, sem sögu- ry^ar ^simildir. En hann var gagn- han'nn 6n^U a® s'ður, og niðurstaða s var, að Jesús væri ekki sonur u s og ekki heldur Messías. Hins ig^ar taldi hann, að Jesús hefði ver- „ . svo mikill listamaður eða orð- ' mgur, að það, sem hann sagði, mik'sSV° a metum og áhrifa- hv lS- að gagntæki fólk. Og yrði ein- gkprn tima tlreinsaður burt trúarboð- nerPU»N^Jatestamentisins’taldi Klaus' ejnha s'StræSi Jesú og kenning yrði heim^K- stærsta °9 tegursta perla s Skmenntanna og bókmennta Gyðinga. En endurlausnari syndara var hann ekki, gat ekki fyrirgefið syndir og var ekki Messías að dómi Klausn- ers, enda taldi hann ríki Messíasar ókomið. Þegar ég nú stóð þarna við hvílu hans, stríddi það sem sagt sterklega á mig, að ég ætti að segja honum, að það, sem hindraði, að hann sæi Jesúm í réttu Ijósi, væri orðstír hans, sem mikils fræðimanns og óttinn við að þurfa að taka eitthvað aítur af því, sem hefði gert hann frægan. En ég hugsaði með sjálfum mér: „Hver ert þú, að þú dirfist að segja slíkt við hann? Hann er orðinn gamall mao- ur, en þú ert ung kona. Og ég hafði ekki djörfung til að tala þannig til hans. Ég rabbaði við hann dálitla stund og fór síðan heim. Það leið svo hálft ár, áður en hann fór að spyrja um þessi efni að nýju. Og ég vissi, að ég átti sök á því. Ég gat einungis beðið um fyrirgefningu og beðið þess, að Guð bætti það, sem ég hafði eyðilagt. Jesúnafn og dauði Gyðings Bók Klausners prófessors hét „Jesús frá Nasaret“, og inn í þessa sögu af prófessornum spinnst nokkurt spjall um nafnið Jesús. Erfitt verður þó hebreskulausum, að henda reiður á því öllu. Svo er mál með vexti, að Jesúnafn tíðkast í tveim myndum á nýhebresku, ýmist Jeshúa eða Jeshu, eða svo ritar Aili með latínuletri. Klausner prófessor notaði í bók sinni styttri myndina, Jeshu, segir Aili, og 31

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.