Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 53

Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 53
^■sle Johnson. r" frá Ga|atz í Rúmeníu og fluttist til und^8^’ 3rið 1922' ' tímaritinu -Saat h/sin fnUng“ eru birtar ^msar UPP' sagmrarafUn] ?etta félag’ einnig frá' Sa t . ' Joilr|son. Þar hefur hann SIQ . ,rá _ÞVÍ’ hvers vegna hann hélt Þótt féla9inu allt tra upphafi, enda viö mhann hafi stöðugt blandað geði laa„ arga taia9smenn, enda voru fé- menn næsta ólíkir. Sumir létu skírast, en aðrir höfðu ekki getað gert upp hug sinn og tekið skírn, þótt þeir bæru djúpa lotningu fyrir persónunni Jesú Kristi. Ef mig misminnir ekki, tilheyrði kona formannsins, Földes, lögmanns, síðari hópnum. En Johnson taldi rétt, að gesturinn kynntist félaginu, þó að hann stæði sjálfur álengdar. Hann fór með mig til Földes, og síðar var ég að minnsta kosti einu sinni einn hjá honum. Ég var hvattur til að tala í félaginu á laugardagskvöldi og síðar aftur, og Johnson hafði ekkert við það að at- huga, þó að ég yrði við þeirri ósk. Auðvitað varð ég að tala með aðstoð túlks, og með þeim hætti urðu einnig samtöl og ræður, þar sem spurningar voru bornar fram og þeim svarað eins vel og kostur var á. Ég varð þess fljótt áskynja, að skoð- anir voru mjög skiptar meðal áheyr- endanna, en mig minnir, að þeir hafi verið mjög margir. Sumir voru skýrir og eindregnir í skoðunum sínum, en aðrir hölluðust að ruglingslegum frá- vikum í kenningunni. Þetta sá ég enn betur, þegar ég ræddi við menn nokkra eftir síðara erindi mitt. Auðvitað spjallaði ég líka við John- son á eftir um það, sem ég hafði heyrt. Hann var maður, sem var fús til að ræða við aðra, bæði í heimahús- um og í verzlunarhúsum, sem hann kom í. Ég var oft vottur að slíkum samtölum. Sérstaklega er mér minnisstæð bók- salafjölskylda, sem hét Kis. Ég heim- sótti hana líka einn og fór í skemmti- göngu með henni kvöld eitt á bökkum Dónár. Þá var mér sagt, að ég væri öfundsverður, af því að eiga heima 51

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.