Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 61

Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 61
klæðast, því að lífið er meira en fæöan og likaminn meira en klæðn- aðurinn. Lítið til fugla himinsins, ^eir sa ekki né uppskera og safna ekki heldur í hlöður og yðar himn- eski f3öir fæðir þá. Gefið gaum að liljum vallarins, Versu þær vaxa, þær vinna ekki og Þær spinna ekki heldur, en jafnvel Salómon í allri dýrð sinni var ekki sv° ^úinn sem ein þeirra.1) ^er hefur innsæi í undur náttúrunnar e9 einingu þeirrar sköpunar, sem aParanum lýtur, hlotið bókmennta- 0rrn; sem vel er við hæfi. Fleiri um- rTlæli Þans koma í hugann, sem tjá Sornu lotningu fyrir leyndardómi al- Pekktra nátíúrufyrirbrigða. „Maður fastar sæði á jörðina; sefur og fer á vætur nótt og dag, og sæðið grær og ex> hann veit eigi meö hverjum ll ') „Vindurinn blæs, hvar sem ^ann vill, 0g þ0 heyrir þytinn í hon- m’ en ekki veistu, hvaðan hann kem- gr e®a hvert hann fer.“ 3) Greinilega r hér á ferð maður, sem er auðugur I ímyndunarafli og Ijóðrænum skiln- re91' Þa® skyldi aldrei gleymast, þegar eynt er ag komast til skilnings á Kenningu Jesú. Hvert svo sem umræðuefnið er, kýs ^ann tlelclur að tala í hlutstæðum ^yndum og líkingum en óhlutkennd- st °g almennum staðhæfingum. i s,a ^ess að segja til dæmis: „Menn urn U Varast stæra sig af góðverk- sínum“, segir hann: „Þegar þú Ur ölmusu, þá lát ekki blása í agSUnu fyrir Þér-“4) Eða í stað þess Se9ja: „Sambandið við náungann skiptir meira máli en trúrækni", segir hann: „Ef þú ert að bera gáfu þína fram á altarið, og þú minnist þess þar, að bróðir þinn hefur eitthvað á móti þér, þá skil gáfu þína þar eftir fyrir framan altarið og far burt, sæstu fyrst við bróður þinn, og kom síðan og ber fram gáfu þína.“5) Það er engin til- viljun, að báðar þessar líkingar jaðra við hið fjarstæðukennda, næstum spaugilega. Stundum er beinlínis dreg- in upp afkáraleg mynd af ásettu ráði: „Hví sér þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu?““) Það er þessi næmi á hlutkennt, lýs- andi myndmál, sem hefur orðið upp- spretta dæmisagnanna, sem skipa svo veigamikinn sess í guðspjöllunum. „Dæmisögur“ geta í bókmenntum birst í margvíslegum myndum, en eins og þær verða fyrir oss í guðspjöllunum, fjalla þær allar um eitthvert alkunnugt tilfelli í mannlegu lífi, gera því skil af raunsæi og án mælgi. Það eru smá- sögur: Ferðalangur er rændur og ligg- ur særður við vegarbrún, uns honum berst hjálp ókunnugs vinar í raun. Peningamaður fær undirsátum sínum fjárhæðir í hendur, hvernig verja þeir þeim? Lausráðning verkamanna í vín- garði og spurningin um laun og vinnu- tíma. Það eru skyndimyndir úr daglega lífinu: Fiskimenn að sortéra aflann, börn að rífast úti á torgi, sonur, sem líkir eftir störfum föður síns og lærir handverkið af honum. Stundum er brugðið upp mynd líkt og í sjónhend- ing: „Ekki kveikja menn Ijós og setja það undir mæliker“, „enginn rífur bót af nýju fati og leggur hana á gamalt fat.“ 59

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.