Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 66

Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 66
orðknappar og blátt áfram. Þær segja minna en vér hefðum óskað. En Ijóst er, að Jesús kvaddi ákveðna menn sér til fylgdar, og ætlaðist til þess af þeim, að þeir yfirgæfu börn og bú og legð- ust í ferðalög fyrir málstað, sem var þeim að miklu leyti hulin ráðgáta. Þá er og Ijóst, að menn þessir brugðu við og hlýddu kalli hans. — Oss er ekki sagt það beint, hvað það var sem kallaði fram þessa hlýðni. En les- andanum skilst, að Jesús hafi búið yfir nokkru því aðdráttarafli, er menn fengu eigi staðist. Og vafalaust hefur Jesús verið hinn alþýðlegasti maður, svo mildur og blíður sem hann var við lítilmagnann. Auk þess hefur staf- að frá honum einbeitni og festa, sem var þess valdandi, að hann hafði það fram er hann vildi. Tvö atvik lýsa þessu vel. Eitt sinn var hann staddur norður í Galíleu, og varð þá fyrir honum mannsöfnuður og skiptu þúsundum. Hugðust menn gjöra uppreisn og styðja Jesúm til höfðingja yfir sér. Hafa menn séð í honum hinn fædda leiðtoga. Þótt heitt væri í kolunum, fékk Jesús mannfjöldann til að dreif- ast friðsamlega. Öðru sinni vísaði hann kaupmannaliði út úr forgarði must- erisins. Mun fas hans allt og fram- koma hafa verið með þeim hætti, að verslarar þessir sáu sitt óvænna. Bæði þessi dæmi munum vér gaumgæfa nokkuð síðar. Hér er þeirra getið, af því að þau sýna, hve valdsmannslega Jesús hefur komið fyrir sjónir, jafn- vel þeim, sem voru honum ekki sam- þykkir. Þetta vald var og að finna í kenn- ingu hans, að því er oss er sagt. Mörg orða hans bera þess glöggt vitni. Orða- 64 lagið ,,ég segi yður“, sem hann notar svo mjög, merkir ,,þið getið reitt ykkur á orð mín.“ Hann dró enga dul á af' stöðu sína í deilumálum, var enda óhræddur við að tefla fram skoðunura sínum, þótt þær gengju í berhögg við virðulegar erfikenningar fyrri tíðar manna. Hann vílaði jafnvel ekki fyrir sér á stundum að andmæla ákvæðum sjálfs lögmáls Móse, sem talið var innblásið af Guði. Samt skyldum vér muna eftir annarri nótu, sem hann slær í kenningu sinni> en hún er ekki síður áberandi í heim' ildum vorum en þessi valdsmannslegi tónn. Guðspjöllin greina frá fjölda samtala, þar sem Jesús kryfur eitthvert atriði til mergjar. Yfirleitt eru þessi samtöl stytt mjög, en að baki fáguðu forminu greinum vér ósviknar rökræð' ur. Oft er spyrillinn látinn ansa sinni eigin spurningu — svara henni settri fram á máta, sem honum hafði ekki dottið í hug áður. Mörgum dæmi' sagnanna var augljóslega ætlað að þjóna þessum tilgangi. Jesús kemur áheyrendum sínum til þess að fella dóm um uppspunnar aðstæður, en þeir hljóta síðan að fella úrskurð sinn að raunverulegum aðstæðum. Velþekktur kafli úr Lúkasarguð' spjalli leiðir þetta í Ijós. LögvitringUr nokkur spurði Jesú: „Hvað á ég að gjöra, til þess að eignast eilíft líf?‘ Samtalið, sem á eftir fylgdi, var eitt' hvað á þessa leið: Jesús: ,,Hvað er skrifað í lögmálinu? Hvernig lest þú?‘ Lögvitringurinn: ,,Þú skalt elska Gu^ og náungann." Jesús: ,,Þú svaraðir rétt; gjör þú þetta, og þá muntu lifa- Lögvitringurinn: ,,En hver er náung1 minn?“ Og þá segir Jesús honum sög' M
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.