Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 78

Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 78
perditionis" (glötunardyngjuna), gat talað um dyggðir heiðingjanna sem skínandi lesti, hann kenndi ennfremur, að sérhver maður, sem á einhvern hátt þekkti Logos og lifði í samræmi við þá þekkingu, myndi án efa frels- ast og það meira að segja fyrir Krist“. Paulos Gregorios byggir guðfræði sína fyrst og fremst á hinum mikla arfi orþódoxu kirkjunnar, sem ævin- lega hefur barizt við útjaðra hins kristna menningarsamfélags frá upp- hafi. Kristur er fyrir Paulosi Gregoriosi í róttækum skilningi kosmískur kraftur, sem leiðir mannkynið fram til frels- unar; hin jarðneska gleði og mann- lega fullnæging felst í því að þekkja Krist — án þeirrar þekkingar (gnosis) er Kristur hinn sami en maðurinn án þeirrar þekkingar, sem ein veitir hon- um hið sanna líf í dýpstu merkingu þess orðs. Hann varar kristna menn við þeim hroka að telja stig ævinlega hafa allan sannleikann því að ,,páfa og kirkjuþingum hefur oft skjátlast“ (sagði Lúther), sem merkir, að kristnir menn og kristin kirkja, getur með- vitað eða ómeðvitað hætt að bera hinum frelsandi krafti vitni í boðun og starfi. En Guð hættir ekki að starfa fyrir það — kirkjan er miklu heldur andsvar við frelsunarverk hans og um leið aðili að því frelsunarverki hans, þar sem hún rækir köllun sína. Slíkt andsvar er kirkjan miklu heldur en hin eina útilokandi leið, sem Guð hef- ur til að frelsa manninn. í þessu Ijósi mætti líta á önnur trúarbrögð: þau þjóna hjálpræðisverki Guðs á einhvern hátt, því ættum við að vera tilbúin að treysta Guði til þess að láta sannleikann koma fram í samtali við fólk af öðrum trúarbrögðum. 7. Einkenni heimaguðfræffinnar Hér hafa hin nýju viðhorf í ökumen- ískri guðfræði að einhverju leyti verið rakin. Af því má sjá nokkrar veiga' miklar breytingar í heimi guðfræð- innar. 1) Guðfræðin hefur orðið muh fjölbreytilegri, þar sem kirkjur hins þriðja heims sætta sig ekki lengut við að vera þiggjendur vestrænnar guðfræði, sem gjarnan miðast við aðrar menningarlegar aðstæðuh menningar-, félagslega og pólitísKt séð, en þjóðir þriðja heimsins búa við. Heimaguðfræðin er í senn tilraun kirkna þriðja heimsins til að lifa a< og til að endurnýjast. 2) Af þessu leiðir, að viðfangsefai guðfræðinnar hafa þokazt af hinP heimspekilega sviði yfir á öllu starf' rænna og virkara svið. Af þeim sök' um mætti og vænta endurnýjunar, se^ lengi hefur verið þráð. Þrátt fyrir hin fjölbreytilegu svip' brigði heimaguðfræðinnar liggja uP1 hana sameiginlegir þræðir. a) Hinn fyrsti er að sjálfsögðu Kristur sjálfuí sem frelsari mannanna, en það eí einmitt boðskapurinn um hann, se^ heimaguðfræðin leitast við að ávaxt3 á sem raunhæfastan hátt. b) Þá er hin sterka pólitíska samfélagslega vitund heimaguðfr®^' inni sameiginleg. c) Loks er hin menningarlega sjálf5' vitund henni sameiginlegt einkenn'' enda er hugtakið heimaguðfræði a miklu leyti af þessu einkenni hennar dregið. 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.