Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Side 1

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Side 1
Nýjar Kvöldvökur Ritstjóri og útgefandi: ÞORSTEINN M. JÓNSSON. 7.-9. h. Akureyri, Júlí—September 1945 XXXVIII. áro EFNI: Séra Benjaraín Kristiánsson: Stefán Jónsson, bóndi á Munkaþverá. — Veinei von Heidenstam: Sænskir höfðingjar. — Elías Kræmmer: Vitastígurinn (niðui- lag.) Ósvífinn tarfur (saga). — K. M. J. Björnsson: Þú alheimsandi( kvæði). — Kic- Sale: Flóttamennirnir (framh.). Því meira sem þér kaupið í Ryelsverzlun, því meira haqnizt þér! Afar fallegt úrval af nýjum vörum er þegar komið, og mikið er væntanlegt á næstunni! Til sumaríerðalaga höfum við afar hentug ferða- tjöld, ágæta svefnpoka, bakpoka, ullarteppi og stoppteppi, ferðablússur og stakka, stakar herra- buxur og reiðbuxur, fjölbreytt úrval af manchett- skyrtum og sportskyrtum, sumarnærfötum, bindum, sokkum, axlaböndum og sokkaböndum, húfum og höttum. Rakvélar, rakvélarblöð. Filmur. Sólarolia o. fl. snyrtivörur. Rykfrakkar, poplinkápur, regn- kápur, regnhlífar og ótal margt fleira. Margra ára reynsla hefir sýnt, að vörurnar í Ryels- un eru bæði góðar, smekklegar og ódýrar. Balduin Ryel h. f.

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.