Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Side 11

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Side 11
Nýjar Kvöldvökur • Júlí—Sept. • XXXVIII. ár, 7.-9. hefti Benjamín Kristjánsson: Stefán Jónsson, bóndi á Munkaþverá. Stefán Jónsson er fæddur á Munkaþverá 19. marz 1866. Stóðu að honum ágætir ey- firzkir ættstofnar. Foreldrar hans voru: Jón Jónsson, bóndi á Munkaþverá og seinni Frú l’óra Vilhjálmsdóttir kona hans: Þórey Guðlaugsdóttir hrepp- stjóra á Svínárnesi, Sveinssonar, Tómasson- ar hreppstjóra á Tjörnum í Eyjafirði. Voru þeir Tómas hreppstj. á Tjörnum og Sölvi klausturhaldari á Munkaþverá, faðir Sveins lögmanns, bræðrasynir. Föðurfaðir Stefáns: Jón hreppstjóri og alþingismaður, fluttist að Munkaþverá árið 1833 og bjó þar til Stefán Jónsson 1854. Hann var Jónsson, bónda á Hrísum, Stefánssonar bónda á Guðrúnarstöðum, Jónssonar bónda í Staðartungu í Hörgárdal, Stefánssonar bónda þar, Arnfinnssonar, 13

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.