Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Qupperneq 50

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Qupperneq 50
N. Kv- Richard Sale: Flóttamennirnir. Skáldsaga. Maja Baldvins þýddi úr ensku. (Framhald). Ég leit upp og ætlaði að kalla á Cam- breau um leið og slokknaði á eldspýtunni, en þá var hann kominn aftur. Hann var með stóra skel í hendinni og ég horfði á hann brjóta hana í tvennt. Hann rétti mér helminginn. „Þetta er hárbeitt," sagði hann. „Jafnvel betra en hnífur. Notaðu eggina, þar sem skelin hrotnaði í sundur, þú skalt sjá, að það er ágætt að skera með henni.“ Ég reyndi skelina á þumalfingursnöglinni og fann að luin var hárbeitt. ,,Jæja,“ sagði ég. „Ég þarf að fá hjálp. Þú verður að halda á eldspýtunni yfir öklanum, meðan ég er að skera í hann.“ „Allt í lagi,“ sagði Cambreau. Hann kveikti á eldspýtu og hélt henni á meðan ég mundaði brotnu skelina eins og uppskurðarhníf og hyrjaði á verkinu. Ég kom henni undir höggtönnina, náði henni upp og henti tönninni eins langt og ég gat í áttina til skógarjaðarins. Cambreau liorfði með eftirtekt á hvar hún lenti. Skelin var betri en ég hafði gert mér vonir um. Ég gerði skurð milli tannafaranna og það fór undir eins að blæða. Svo skar ég annan skurð þvert yfir hinn. Ég fór eins að við hitt bitið og brátt fór blóðið að renna óhindrað úr sárurtum, eflaust blandað sterku eitrinu. Næst reif ég aðra ermina úr skyrtunni minni, náði mér í þurra spýtu, batt erminni utan um hann og reyrði svo með erminni utan um lærið á Moll, rétt fyrir ofan hnéð. „Haltu við þetta, Jean,“ sagði ég. „Það> þarf að sjúga úr sárunum. Það er ennþá mikið eitur í þeinr.“ „Það eru opnar sprungur á vörunum á þér,“ sagði Cambreau. „Og það eru rispur' rétt við munninn á þér.“ „Hvað um það?“ spurði ég. „Þú færð eitrið í sjálfan þig,“ sagði hann. „Það er alveg sanra,“ sagði ég. „Ég verð að láta kylfu ráða kasti. Við getum ekki látið hann deyja. Það eru öll líkindi til að lranu hafi það af. Slagæðin er kraftmikil og and- ardrátturinn er reglulegur." Canrhreau hristi lröfuðið. „Móteitur gæti jafnvel ekki bjargað lífí hans.“ Franrkonra hans erti skap mitt. „Haltu við þetta!“ sagði ég hvatskeytlega. Hann stóð nokkra stund og horfðí á Moll, án þess að gefa mér minnsta gaum. Svo kraup hann niður og sagði: „Þú reyrir að fætinum, læknir.“ Hann beygði sig niður og þrýsti munnin- unr að sárununr. Hann saug að sér rennslið og spýtti því í sandinn þangað til loksins var hætt að koma nokkuð blóð. Ég losaði um bindið rrokkra stund, til þess að koma í veg fyrir drep, og reyrði það svo fast aftur. Ég sagði: „Þetta er nægilegt. Þú nærð ekki meiru núna. . .. Við skulum nú sjá hvernig þetta gengur. Cambreau stóð léttilega á fætur. „Ég held samt, að hann nrunideyja.Hann lifir líklega ekki af næstu nótt."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.