Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Qupperneq 59
N. Kv.
AUGLÝSINGAR
IX
Útgáfubækur og bækur í aðalumboðssölu:
Leit eg suður til landa. Ævintýri og helgisögur írá miðöldum. Dr. Einar Ól. Sveins-
son tók saman og ritar formála fyrir bókinni. Verð 33 kr. ób., 47 kr. í rexin-
bandi, 64 kr. í skb.
Undir óttunnar himni. Ný ljóðabók eftir Guðm. Böðvarsson. Verð 28 kr. heft, 36 kr. íb.
1 Kvæði eftir Snorra Hjartarson. Þetta er fyrsta ljóðabók höfundarins, 'en áður hafa birzt
kvæði eftir hann í tímaritum og vakið athygli. Verð 38 kr. heft, 48 kr. íb.
| Fjallið og draumurinn, skáldsaga e. Ólaf Jóh. Sigurðsson. Verð 50 kr. heft,'62 kr. íb.
í Tólf norsk ævintýri, eftir Asbjörnsen og Moe. Theodóra Thoroddsen þýddi. Bókin er
I prýdd mörgum myndum. Verð 15 kr. íb.
j Arðrán fiskimiðanna, eftir E. S. Russel, forstjóra fiskirannsóknanna í Landbúnaðar-
og fiskimálóráðuneytinu í Bretlandi. Þýtt hefur Arni Friðrrksson. Verð 24 kr. ób.
Charcot við Suðurpól. Frásögn af hinni ævintýralegu ferð dr. Charcots til Suðurpóls-
ins. Sigurður Thorlacius skólastjóri þýddi og endursagði. Verð 25 kr. h., 36 kr. íb.
Þúsund og ein nótt. Hin sígilda þýðing Steingr. Thorsteinssonar. Ekrautútgáfa með
yfir 300 myndum. Tvö bindi af þremur komin út. Verð á fyrra bindi 60 kr. heft,
90 kr. íb. og 112 kr. í skinnb. Verð á öðru bindi 55 kr. heft, 75 kr. íb. og 105 í skb.
Suður með sjó. Ljóðabók eftir Kristinn Pétursson. Verð 20 kr. heft.
Siðaskiptamenn og trúarstyrjaldir. Þættir úr sögu miðalda, eftir Sverri Kristjánsson
sagnfræðing. Verð 28 kr. ób., 36 kr. íb.
Neistar. Úr þúsund ára sögu íslenzku þjóðarinnár. Dr. Björn Sigfússon tók saman.
Verð 35 kr. heft.
Hugsað heim. Ritgerðasafn eftir frú Rannveigu Þorvarðardóttur Schmidt. Verð 20 kr.
heft, 30 kr. íb.
Ritgerðir, eftir Guðmund Davíðsson. Verð Verð 12 kr. ób.
] Vatnajökull, eftir dr. Niels Nielsen í þýoir.gu Pálma Hanness. rectors. Verð 9 kr. ób.
í Björninn úr Bjarmalandi, eftir hinn þekkta vestur-íslenzka rithöiund, Þorstein Þ. Þor-
í steinsson. Verð 20 kr. ób.
i
— SENT GEGN PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND —
[
Bókabúð Máls og menningar,
Laugavegi 19 Reykjavík. Sími 5055. Pósthólf 392.
OG
Bókabúð Vesturbæjar, Vesturgötu 21