Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Qupperneq 15

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Qupperneq 15
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 9 »Pjer verðið að gera yður að góðu að dvelja hjá mjer á meðan þjer verðið hjer í eyjunni. Og sje nokkuð, sem þjer þarfnist, þá segið tll.c «Jeg er hræddur um, að jeg hafi mesta þörf fyrir lækni núna í bráðina,« sagði jeg. »Síðan á mjer er svo aum, að jeg á erfitt með andardrátt.« »Hvað! Eruð þjer særður!« sagði O’Brían, og var kvíði og ótti í röddinni. »Jeg he!d að það sje ekki hættulegt,« svar- aði jeg. »En jeg hefi býsna miklar þrautir.c Kom þá fram einn af foringjunum og kvaðst vera læknir. Bauð hann mjer aðstoð sína, sem jeg þáði feginsamiega. Rannsakaði hann mig nákvæmlega og kvað vera brotinn tvö rif og auk þess væri síðan mjög mikið marin. Kvað hann mig þurfa að halda kyrru fyrir, helst að liggja í rúmminu nokkra daga. »Skal jeg koma að vörmu spori,« mælti hann og leggja á yður nausynlegar umbúðir. Lofa jeg yður því, að gera heilsu yðar góða á tíu dögum. Kemur sú hjálp upp í það, að þjer gáfuð mjer dóttir mína, sem var einn farþeginn á »Victorium«. Skömmu síðar voruni við orðnir einir í herberginu, jeg og herforinginn, sem bað mig að minnast þess, að nú væri jeg gestur sinn, og stæði mjer alt til reiðu það, er hann mætti veita, peningar jafnt og annað. Loks spurði hann mig hvort jeg kysi að sjá Celeste strax, eða bíða með það þangað til að læknirinn væri búinn að leggja á mig líknarhendur. Kaus jeg, eins og nærri má geta, að fá að sjá Celeste strax, en bað hann fyrst að sjá um að mönnum mínum væri veittur sá beini, er hægt væri, og öll aðhlynning og líkamir hinna látnu félaga minna yrðu grafnir sem fyrst. »Jeg skal strax gefa fyrirskipanir um þetta hvorttveggja, og yður er óhætt að reiða yður á, að því verður hvorttveggja fullnægt svo sem vera ber. Komdu nú með mjer inn til Celeste.c Sjöíti kafli. Yndis-stundir. Jeg fylgdi nú herforingjanum inn íyndislega, litla stofu. Var Celeste þar fyrir og beið mín Hún hljóp á móti mjer, er jeg kom inn úr dyrunum. Jeg greip hönd hennar frá mjer numinn, og virti fyrir mjer hið töfrafríða and- lit hennar. Jeg kom engu orði upp, og stóð svona í heila mínútu. Herforinginn virti okkur fyrir sjer með athygli, en gekk svo út að glugganum, en jeg þrýsti kossi á hina fögru hönd Celeste. »Mjer finst þelta vera eins og draumur,« sagði hún. Jeg mátti ekki mæla, en horfði á hana sem fyr. Hún var orðin svo þroskuð og fögur — töfrandi. Hún horfði á mig blíðum tárvot- um augum, mildum og ástúðlegum. Mjer fanst jeg geta kropið á knje og tilbeðið hana. »Komdu,« sagði hershöfðinginn. »Komdu, kæri vinur, fyrst þjer eruð nú búinn að heilsa upp á Celeste, verður Iæknirinn að skoða yður sem fyrsl.« »Læknirinn!« hrópaði Celeste með kvíða og ótta í svipnum. »Já, barnið mitt. Pað er lítilræði. Aðeins brotinn tvö rif.« Jeg fór með hershö.fðingjanum, en gat ekki stilt mig að horfa um öxl um leið og jeg gekk út úr dyrunum. Jeg sá, að Celeste hafði sest í legubekk með vasaklútinn sinn fyrir andlitinu. Læknirinn beið mín, og Iagði á mig bindi og kælandi umbúðir við síðuna. Dró þá strax úr mesta verknum. »Nú verð jeg að fara,« mælti hershöfðinginn. »Rað væri best fyrir yður að leggja yður einn eða tvo tíma, og verði jeg að þeim tíma Iiðnum ekki kominn affur, getið þjer gengið inn til Celeste.« Jeg lét að óskum hans. En strax og jeg heyrði á hófaskellunum, að hann mundi vera riðinn á braut, slóð jeg upp og flýtti mjer inn í dagstofuna. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.