Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Qupperneq 23

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Qupperneq 23
NÝJAR KVÖLDVÖKUR i Flotamálaráðherrann tók honum með mikilli blíðu og hrósaði honum mjög fyrir framgöngu hans og dugnað, og spurði hann ítarlega um ferðalög hans og orustur. Ráðherrann yar bersýnilega á þeirri skorðun, að O’Brian væri góður vinur núverandi Privelege Iávarðar,. og vafalaust var ímyndun hans, .að hann gerði lá- varðinum þægð með því, er hann skipaði O’Brian kaptein á freigátuna »Semiramis«, seni átti að fara til Indlands. En nokkrum dögum síðar; er O’Brian gerði sjer ferð til flotamálaráðuneytisins, til þess að fá mig útnefndan undirforingja á »Semiramis«, fjekk hann all-kuldalegar viðtökur. Hann varð hálfhissa á þessum umskiftum og rendi fljótt grun í, að hjer væri lávarðurinn að verki. Hann flýtti sjer því til hins nýja skips síns, til þess að taka þar við stjórn, því að hann grunaði, að svo gæti farið, að ráðuneytið breytti um fyrirætlanir að undirlagi lávarðarins, ef hann flýtti sjer ekki að komast af staðt Enda kom það fljótt í Ijós, að hann hafði rjet fyrir sjer, því að skömmu síðar kom út sú skipun, að »Semiramis« skyldi Iagt upp til eftjrlits, ef hinn nýi kapteinn væri ekki tekinn þar við stjórn. Barg þarna O’Brian sjer sem fyr með snarræði sínu og hyggindum. Nú var jeg tilneyddur að skiljast við besta vin minn og velgerðamann um langt skeið. »Ekki skaltu taka þjer þetta nærri, Pjetur minn,« sagði O’Brian. »Jeg held, að þegar á alt er litið, þá sje þetta þjer fyrir bestu. Pú lærir þá enn þá betur að þekkja sjálfan þig og treysta sjálfum þjer, og- — það hefir þú gott af, drengur minn.« Daginn eftir að O’Brian lagði af stað til Ind- lands, komu skoðunarmenn frá herskipasmiðj- unum til að líta eftir skipinu. Dæmdu þeir það svo gallað, að það yrði að dragast á land til aðgerðar. Jeg hafði fengið brjef frá systur minni, þar sem hún kvað andstreymið og mót- lætið hafa nú fengið svo á föður minn, að hann væri orðinn alvarlega geðbilaður. Ljet hún gleði sína í Ijós yfir því, að jeg skyldi nú vera kominn heim, og kvaðst vona, að 17 heimkoma míri hefði góð áhrif á geðsmuni föður okkar. Jeg sótti um heimfararleyfi hjá hinum nýja kapteini, og fjekk það orðalaust. Hann var maður ungur og hafði aldrei haft skip til um- ráða og aldrei verið næstráðandi, svo að ekki var gott um það að dæma, hversu hann reynd- ist sem foringi. Pær frjettir, er við höfðu,m af honum fengið, voru þó síður en svo hon- um til hróss, því að hann var sagður óþjáll í lund og fautalegur. Mjer leist þó ekki illa á manninn, og ,við mig var hann hinn vingjarn- legasti. • . Daginn' eftir lagði jeg af stað heimleiðis með póstvagninum. Pegar við systkinin höfðum um stund glaðst yfir endurfundunum, spurði jeg systur mína um líðan föður míns. Hún kvað hann nú vera orðinn hvorttveggja í senn, svo þunglynd- an og stríðlyndan, að hann væri Iítt viðráðan- legur. Mjer ógnaði líka, þegar jeg sá föður minn nú, hve mjög hann hafði breyst. Hann var orðinn magur og samanbeygður, augna- ráðið æðislegt og flöktandi, og munnurinn sí- gapandi. Hann sat í stólnum sínum og göm- ul hjúkrunarkona stóð fyrir aftan hann og var að reyna að koma fyrir hann vitinu. »Vertu ekki með neina völvaða vitíeysu,* hrópaði faðir minn til konunnar. »Hvað ætli að kerlingarbjálfi, eins og þú ert, vitir um það, hvað fram fer innan í mjer! Jeg er búinn að segja þjer, að gasið eykst hröðum skrefum, og mjer er nú þegar fullerfitt, að halda mjer við stólinn. Jeg er að takast á loft, jeg er að hefjast upp! Sjerðu það ekki! Og ef þú kemur ekki strax með reipi og bindur mig niður í stólinn, þá þeytist jeg upp í loftið eins og loftbelgur!« »Uss, það er ekkeit nema vindur, sem er í maganum á yður, herra minn, og hann hverfur von bráðar,« sagði konuskepnan. »En jeg er búinn að segja þjer, að þetta er sp eugigas, bölvuð ekki sen nornin þín! Jeg ætti þó líklega best að vita það. Og má jeg svo spyrja: »Ætlarðu að sækja reipið, eða 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.