Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Síða 59

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Síða 59
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 53 . er um framtíð hennar væri að ræða. Honum var visað inn á skrifsto'u óberstans, sem var stór stofa á neðstu hæð. Heilsaði óberst nn honum af mestu vinsemd, en Steele tók ítrrx effir því, að hann var annars hugarl Pegar hann hafði boðið Steele sæti, fór funn að ganga hratt um gólf, og viitist vera í háífgerðum bobba. Loksins sett st hann í stól sinn, studdi hönd undir kinn og hoifði á gest sinn. »Mjer fanst rjettast, hf. Steele, að biðja yður að koma heim til mín, af því að það, sem jeg ætla að segja yður, er hið mesta trunaðarmál, svo jeg vildi fyrirbyggja, að nokkur gæti staðið á hleri.« »Já,c svaraði Steele, sem'hjelt, að þessi inn- gangur ætti við.það, sem skeði kvöldinu áður í næsta herbergi. »Pjer sögðuð mjer einu sinni,< hjelt óberst- inn áfram, »að þjer ráðstöfuðuð fje yðar, en bröskuðuð ekki með það.c »Já,« mælti Steele. »Hefir yður dottið í hug, að maður getur verið hvorttveggja, eða rjettara sagt, að maður getur haft allan ágóða af hræsni, án þess að eiga þá hættu vofandi yfir sjer, sem fylgir braski á opnum markaði. »Ef slíkt verður hægt,« mælti Steele bros- andi, »væri það það ákjósanlegasta.« »Pað er eigi einasta unt að gera þ3ð, held- ur er það gert daglega. Regar menn, sem eigi eru með í hringnum, braska, taka þeir á sig alla áhættu, sem bundin er braski, þar sem á hinn bóginn, að þeir, sem eru þátttakendur hringsins, braska ekki, en vinna með jafngóðri tryggingu og bankatrygging væri, og ávaxta hinar innlögðu uppbæðir. Nú skýrði jeg yður frá því í gærkveldi, að þótt dvöl hr. Rocker- velts væri stutt, var hún þó geysiþýðingarmikil. Reikningsárið, sem nú er bráðum liðið — jeg á vitanlega við Rockerveltsfjelögin — hefir verið langtum betra en nokkurt fyrri ára. Hlutabrjef Manatean Midland standa nú í I62V2, sem er mikið undir raunverulega verði þeiira. En áður en jeg held áfram, vildi jeg gjarnan spyrja yður einnar eða tveggja spurninga. Er sú tilgáta mín rjett, að þjer eigið emgöngu hr. Rockervelt að þakka núverandi stöðu yðar?« »Já, fyrir méðmæli Philip Manson.« »Ó, Ph !ip Manson! Jeg held, að hann sje einrig eitt af eftirlætisgoðum Rockervelts. Hann var fyrirrennari yðar hjer. Var ekki svo?? »Jú, hr. Rockervelt Ijet hann fara L1 New- Yotk og selti míg hjer í hans stað.« »jeg geri þá ráð fyrir, að hr. Manson fái vitneskju um þetta hjá Rcckervelt sjálfum, og noti 'nann sjer ekkj af því, þá snýr hann sjer til umboðsmanna vorra í New-York. Málunum er þannig komið nú, hr. Steele. Pað hefir látið vel í ári, og eins og jeg sagði áðan, hafa Rockerveltsfjelögin aldrei átt betra ár. Hinar ýmsu brautir hafa á undgrsamlegan hátt.slopp- ið við .öll slys, og er það yður og öðrum tíugnaðarmönnum í þjónustu þess að þakka. Má svo telja, að engin óhepni hafi komið fyrir síðustu árin. ' Enda þótt við ákvæðum, að láta eigi almenning vita um hag fjelaganna og engan nema trúnaðarmenu okkar, en hr. Rockervelt telur yður þar á meðal, þá hefir þó kvisast um hag þeirra. Hlutabrjef, sem hægt var að kaupa fyrir mánuði síðan á 152, seljast í dag fyrir yfir 160. Samt sem áður hefir almenn- ingur eigi fengið ábyggilega vissu fyrir því, hve hepnir við höfum verið, og jeg dirfist að fullyrða það fyrirfram — og næsta t'lkynning okkar »um arðgreiðslu, sem verður birt eftir tæpan mánuð — mun koma eins og þruma úr heiðskíru lofti, og þeir, sem vissu þetta fyrirfram, munu geta grætt í stórum stíl. Auð- vitað þekkið þjer eigi til þeirra fjármálaviðskifta, sem jafn stórt fjelag og Rockervelts-hringurinn er, gera, svo að jeg skal segja yður það. Pegar bú.ð er að halda ársfundinn og búið að úthluta miklum arði, munu hinir raunveru- legu eigendur járnbrautanna, sem er hr. Rock- ervelt og fjelagar hans, selja hlutabrjef sín og kaupa aftur næsta ár fyrir minna verð. Við höfum nú allir byrgt okkur með h'utabrjefum eins og við höfum getu til og við höfum komið okkur saman um að rjettast sje, að taka nokkra útvalda, nýja fjelaga í hringinn, t. d.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.