Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Síða 62

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Síða 62
56 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. inn í hús Beck óbersta. Hann hugsaði rneira um ást sína en peningana, eins og eðlilegt var um ungan ástsjúkan mann, þ.ví að æskuna dreymir fegurstu draumanna — enda leit svo út, sem alt væri í besta lagi. Viku fyrir aðalfundinn fór Bla:r til New- York og setti Steele á meðan sem forstjóra. Varð hann við útnefningu. þessa svo önnum kafinn, að hann hafði næstum engan tíma til að hugsa nm ástir eða fjármuni. Beck óbersti fró með Blair til höfuðborgarinnar, en kom aítur degi fyrir fundinn. »Pað er margs að gæta hjer vesturfrá,* sagði hann, sem hann yrði að hafa vakandi auga á næstu daga, og hann reyndist sannspár um það. Kvöldið fyrir aðalfundinn fór Steele út að fá sjer að borða. Á leiðinni á skrifstofuna aftur tók hann eftir því, að það var óvanaleg umferð á götunum og að blaðadrengirnir hróp- uðu eins hátt og þe'r gátu : »Stórtíðindi í New-York !* Steele keypti sjer blað og fyrstu línurnar af fyrirsögninni komu honum til að nema stiðar. »Stórtíðindi í fjármálaheim num,« las hann. »Hluthafar Rockervelts fá engann- arð. Angist á kauphöllinui í dag. Öll verðbrjef falla, en þó einkum hlulabrjef Rockervelts. Er þetta upphaf gjaldþrots? Hlutabrjef Rockervelts fallin um 28, þegar kauphöilinni var lokað. Menn kvíða morgundeginum.« »Fallin 28,« tautaði hann með sjálfum sjer. »Jrg tapa á því næstum 200,000 dol!ara!« Sleele las eigi meira, en stakk blaðínu á s:g og hjelt áfram. Hugur hans var í uppnámi, en þó reyndi hann af fretnsta megni að átta sig, svo að hann víssi hvað hann ætti að gera. Rað var of seint þann dag að hefjast handa. Bara að hann hefði heyrt tíðindin strrx, bara að hann hefði vitað, að enginn arður yrði borgaður, hefði hann getað sloppið n:eð 30 — 40 þúsund dollara skaða. Dæmalaus sauður hafði hann verið; hann hafði næ tum beiðst þess að vera rúinn. Hinn hafði enga varúð viðhaft. Hefði hann aðeins skrifað Manson nokkrar línur til New-York, mundi hann óðar hafa fengið upplýst í skeyti, hvað gerst hefði á aðalfundinum, en hann hafði setið hér á kafi í störfum fyrir fjelagið, vinnandi eins og flón, en allir aðrir vissu hvað skeð hafði, allir — nema hann. Astæðuna fyrir þessu annríki sá hann nú að var sú, að Blair hafði hlaðið á hann forstjóra- störfunum án. þess að Iosa hann við deildar- stjórastörfin um leið, og hann hafði lagt s'g í Iíma að gegna báðum störfunum. Hafði Blair gert þetta með vilja? Ein tortrygnin leiddi til annarar. Vac ekki net það, sem hann- nú var flæktur í, riðað af forstjóranum. Ef svo var, hefði hann orðið Blair auðfengin biáð. Næsta dag fór Steele á skrifslofu víxlaranna áður en hún var opnuð. Fjöldi manna stóð utan við dyrnar, en engum var hleypt inn öðr- um en þeim, er áttu brýn viðskifti við firmað. »Jeg ætlaði einmitt að fara að síma til yðar,« mælti yngri eigandi firmans, sem tók á móti honum á einkaskrifstofu sinni. »Jeg bjóst við yður í gær, en þar sem við fengum enga fyrir- sk pinír hjeldum við hlutabrjefunum.« »Hversvegna símuðuð þjer mjer eigi í gær ?« »Hversvegna?« spurði víxlarinn mjög argur yfir svo barnalegri spurningu. »Rjer gáfuð engar skipanir, og þar sem allir blaðastrákar æptu frjettirnar út um bæinn áleit jeg það eigi nauðsynlegt. Annars áttum við í svo miklu annríki eftir að frjettirnar komu, að við höfð- um nóg með að afgreiða það, sem fyrir kom. Retta kom okkur svo óvörum, að við vo.um alveg óundirbúnir.« »Mjer finst,« mælti Steele, »að firma eins og yðar, sem stendur í svo nánu sambandi við Rockervell, ætti að hafa svolitla nasasjón at því, sem fraiu á að koma.« »Að því er það snertir,« mælti víxlarinn brosandi, »hefði jeg eins mikinn rjett lil að segja, að embættismaður eins og þjer, sem gegnið hárri tiúnaðarslöðu í þjónustu Rocker- velts, hlýtur að geta vitað þetta betur en við.« »Já, mjer var ráðlagt, en það virðist hafa verið Lokaráð fremur en heiIræði.«
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.