Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Síða 70

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Síða 70
64 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. »Er ekki alt í góðu Iagi og við góða líðan heima, Jón minn?« »Jú, þakk yður fyrir, herra, það líður vel heima, nema að gamli varðhundurinn okkar, hann Nero, er dauðujv? »Hvað, — er hann dauður?« »Já, ójá, — hann druknaði, þegar flóðið hljóp á gripahúsið og drekli öllum kúnum og hestunum'.* »Hvað segir þú, — fórust allir gripirnir ít vatnsflóði ?« »Já, ójá, það var þarna rjett eftir að landar- eignin var boðin upp.« • Landareignin! — Hefir landareignin verið boðin upp? — Ertu vitlaus?« »Já, — fiúin ljet bjóða hana upp, áður en hún fór með liðsforingjanum.* »Konan mln, — með liðsforingjanum, — hvað ertu að segja?« »Já, hún fór þarna með liðsforingjanum butt, um nóttina, þegar íbúðarhúsið brann, og hefir ekki sjest síðan. Annars er alt í besta lagi. Tveir flækingar í Kaupmanna'.iöfn hittust eitt sinn og töldu fram eignir sínar; voru þær sam- anlagðar 3,50. — Kom þeim nú gott ráð til hugar til að ávaxfa fje þetta. — Skyldi annar fara inn í næstu áfengisverslun og kaupa L/2 flösku af brennivíní, en hinn útvega lít ð »snaps«-staup. Nokkuð fyrir utan borgina er skipasmíðastöð, þangað skyldi svo ferðinni heitið með flöskuna og siaupið og selja þar verkamönnum til hressingar í sólarhitanum smá »snapsa« á 0,50 hvorn. — Virtist þetta vera gróðafyrirtæki mikið. Sá, er kaupa skyldi Löskuna, fór inn í búð eina. Fengust þar hálfflöskur af brennivini á 3,00, sá hann þar leik á borði til að eignast 0,50 af fjelagseigninni án þess að hinn grun aði. — Keypti hann flöskuna og stakk fimmtíu- aurunum í vasann. Svo lögðu þeir fjelagar af stað. Veður var heitt og mollulegt og tók þá hú að þyista. • Heyrðu fjelagi,« segir sá, sem flöskuna hafði keypt, »hjer finn jeg 50 aura í vestisfóðrinu, sem jeg vissi ekki um. — Er þjer eigi sama þó jeg kaupi einn »snaps«, ef jeg borga sama verð og hinir. — Að mínum helmingi er jeg samþykkur.« Hinn gat ekkeit athugavert fundið við það. — Tók sá fyrri »snapsinn«, en hinn stakk 50 aurunum í sinn vasa. — Oanga þe:r nú um hríð. »Jæja, jeg get þá líka fengið einn »snaps« keyptan, eða hvað.« segir sá, er nú geymdi pen- inginn. Pað fanst hinum ekki nema sanngjarnt. Pegar á áfangastaðinn kom, var uppselt úr flöskunni. Frúin: »Hvað hafið þjei verið lengi at- vinnulaus, vesalingur.« Betlarinn: »Bíðum við. — Jeg er fæddur 1870. — Jú, 57 ár munu það vera nú.« S t ö k u r. Höf. sá drukkinn mann liggja við farinn veg. Ærið lágt þú liggur þar, í legstað margra íslendinga. Öfugstreymið öfugt bar , öfga þinna tilfinninga. Kona bjó á bæ, sem hjet Grund. — Pótti hún manni sínum eigi trú. Þá var kveðið: ílla festir bóndinn blund, — börnin vaka og hjala — á meðan sinnir svanni á grund söngvum næturgala. Tveir kunningjar urðu ósáttir i ölæði. — Næst þegar þeir hittust, mælti annar: Okkur hefir yfirsjeðst orðinn vekja kala. Hinn svaraði: Þeir, sem innra þekkjast best, þurfa minst að tala. S. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.